flugfréttir

Mörgæsir lykillinn að afísingu flugvéla í framtíðinni

- Fjaðrir mörgæsa frjósa aldrei þrátt fyrir sundsprett í 40 gráðu frosti

23. nóvember 2015

|

Frétt skrifuð kl. 23:03

Mörgæsir geta synd í sjó sem er - 40 gráður án þess að feldur þeirra frjósi

Mögulega gætu mörgæsir komið í veg fyrir flugslys í framtíðinni en vísindamenn hafa komist að því að fjaðrir mörgæsa búa yfir náttúrulegri afísingu sem gæti haldið vængjum flugvéla auðum.

Mörgæsir á Suðurskautslandinu geta synt í sjó sem er -40°C gráðu kaldur en þrátt fyrir það frjósa fjaðrir mörgæsa aldrei þar sem olíu í feldi þeirra kemur í veg fyrir það.

Vísindamenn frá Háskólanum í Kaliforníu hafa varið löngum tíma í að rannsaka fjaðrir mörgæsa í von um að komast að „afísingar-leyndarmáli“ þeirra en þeir fundu út að samsetning fjarðanna og sérstök olía í líkama þeirra, sem þær gera á sig, gera feldinn mjög vatnshryndandi.

Vatnsdropar sem myndast ná ekki festu á feldi mörgæsanna þar sem þeir halda hitanum inni í dropanum sem verður til þess að þeir detta af fjöðrunum án þess að hafa tíma til að frjósa.

Pirouz Kavehpour, prófessor í flugvélaverkfræði, gaf því gaum fyrir mörgum árum er hann horfði á heimildarmyndir um mörgæsir að feldur þeirra var yfirleitt ekki frosinn.

Kavehpour hafði samband við Judy St. Leger sem er sérfræðingur í mörgæsum en hún staðfesti að feldur mörgæsa frjósi yfirleitt aldrei ef þær eru heilbrigðar.

Ísing á vængjum og flöpsum á flugvélum getur breytt fluglagi vélarinnar og reynst mjög hættulegt fyrirbæri sem hefur leytt til flugslysa.

Flugfélögin eyða tíma og peningum í að afísa flugvélar sínar en efni sem væri sambærilegt í uppbyggingu og fjaðrir mörgæsa, gæti sparað tíma, fyrirhöfn og peninga við afísingu.  fréttir af handahófi

Ónýt og óflughæf Sukhoi-þota til sölu á uppboði

21. nóvember 2021

|

Farþegaþota af gerðinni Sukhoi Superjet 100 verður seld á uppboði í Rússlandi á næstunni en þotan er skemmd eftir óhapp sem átti sér stað í lendingu árið 2018 á flugvellinum í rússnesku borginni Yaku

Fara fram á 32 milljarða í skaðabætur frá Boeing

26. október 2021

|

Pólska flugfélagið LOT Polish Airlines hyggst fara í mál við Boeing vegna kyrrsetningarinnar á Boeing 737 MAX þotunum sem stóðu yfir í tæp tvö ár frá því í mars árið 2019 fram í lok ársins 2020.

ESB segir engar sannanir fyrir draugaflugferðum

17. janúar 2022

|

Evrópusambandið segir að ekki séu neinar heimildir fyrir því að flugfélög séu að neyðast til þess að fljúga tómum flugvélum til áfangastaða af ótta við að missa lendingarplássin ef þau fljúgi ekki þa

  Nýjustu flugfréttirnar

ESB segir engar sannanir fyrir draugaflugferðum

17. janúar 2022

|

Evrópusambandið segir að ekki séu neinar heimildir fyrir því að flugfélög séu að neyðast til þess að fljúga tómum flugvélum til áfangastaða af ótta við að missa lendingarplássin ef þau fljúgi ekki þa

FAA: Helmingur flugferða öruggar í bili gagnvart 5G

17. janúar 2022

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa lýst því yfir að búið sé að ganga úr skugga um að nær helmingur þeirra flugvéla sem fljúga áætlunarflug í Bandaríkjunum séu öruggar gagnvart 5G fjarskiptatíðninn

Helmingur starfsmanna hjá Air Malta verður sagt upp

16. janúar 2022

|

Flugfélagið Air Malta hefur tilkynnt um umfangsmikinn niðurskurð og stendur til að fækka starfsmönnum um allt að helming í þeim tilgangi að ná fram hagræðingu á ný í rekstri.

Norse fær leyfi til að hefja flug til Bandaríkjanna

14. janúar 2022

|

Nýja norska flugfélagið Norse Atlantic Airways fékk í dag grænt ljós frá bandarískum flugmálayfirvöldum fyrir áætlunarflugi til Bandaríkjanna og er félagið því komið með leyfi til að hefja flug til Am

Stormaði inn í stjórnklefa á 737 MAX og olli skemmdum

14. janúar 2022

|

Farþegi olli skemmdum í stjórnklefa á Boeing 737 MAX þotu frá American Airlines er hann stormaði inn í stjórnklefann á flugvélinni fyrir brottför á flugvellinum í borginni San Pedro Sula í Hondúras í

Hóf flugtaksbrun á meðan önnur þota var á brautinni

13. janúar 2022

|

Alvarlegt atvik kom upp um síðastliðna helgi á flugvellinum í Dubai er farþegaþota af gerðinni Boeing 777 frá Emirates hóf flugtaksbrun án heimildar frá flugumferðarstjórum á sama tíma og önnur þota

Fyrsta A319 þotan í nýju litum ITA Airways

13. janúar 2022

|

Nýja ítalska flugfélagið ITA (Italia Trasporti Aereo), einnig þekkt sem ITA Airways, hefur birt myndir af fyrstu Airbus A319 þotunni sem hefur verið máluð í nýju litum félagsins.

Áframhaldandi bataferli í fluginu þrátt fyrir Ómíkron

12. janúar 2022

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) segja að áframhaldandi bataferli hafi verið í fluginu í heiminum í nóvember sl. í kjölfar heimsfaraldursins og hafi eftirspurn eftir millilandaflugi og flugi milli

Icelandair flýgur til Rómar, Alicante og Nice í sumar

12. janúar 2022

|

Icelandair hefur birt sumaráætlun sína fyrir sumarið 2022 og eru þar fjórir nýir áfangastaðir kynntir til leiks, þrír í Evrópu og einn í Norður-Ameríku en félagið hefur bætt við í leiðarkerfið Róm, A

Einhver ár í að flug um Heathrow verði með eðlilegum hætti

11. janúar 2022

|

John Holland-Kaye, framkvæmdarstjóri Heathrow-flugvallarins í London, varar við því að það gæti tekið einhver ár þangað til að flugumferð um flugvöllinn verður aftur orðin með eðlilegum hætti líkt o

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00