flugfréttir

Mörgæsir lykillinn að afísingu flugvéla í framtíðinni

- Fjaðrir mörgæsa frjósa aldrei þrátt fyrir sundsprett í 40 gráðu frosti

23. nóvember 2015

|

Frétt skrifuð kl. 23:03

Mörgæsir geta synd í sjó sem er - 40 gráður án þess að feldur þeirra frjósi

Mögulega gætu mörgæsir komið í veg fyrir flugslys í framtíðinni en vísindamenn hafa komist að því að fjaðrir mörgæsa búa yfir náttúrulegri afísingu sem gæti haldið vængjum flugvéla auðum.

Mörgæsir á Suðurskautslandinu geta synt í sjó sem er -40°C gráðu kaldur en þrátt fyrir það frjósa fjaðrir mörgæsa aldrei þar sem olíu í feldi þeirra kemur í veg fyrir það.

Vísindamenn frá Háskólanum í Kaliforníu hafa varið löngum tíma í að rannsaka fjaðrir mörgæsa í von um að komast að „afísingar-leyndarmáli“ þeirra en þeir fundu út að samsetning fjarðanna og sérstök olía í líkama þeirra, sem þær gera á sig, gera feldinn mjög vatnshryndandi.

Vatnsdropar sem myndast ná ekki festu á feldi mörgæsanna þar sem þeir halda hitanum inni í dropanum sem verður til þess að þeir detta af fjöðrunum án þess að hafa tíma til að frjósa.

Pirouz Kavehpour, prófessor í flugvélaverkfræði, gaf því gaum fyrir mörgum árum er hann horfði á heimildarmyndir um mörgæsir að feldur þeirra var yfirleitt ekki frosinn.

Kavehpour hafði samband við Judy St. Leger sem er sérfræðingur í mörgæsum en hún staðfesti að feldur mörgæsa frjósi yfirleitt aldrei ef þær eru heilbrigðar.

Ísing á vængjum og flöpsum á flugvélum getur breytt fluglagi vélarinnar og reynst mjög hættulegt fyrirbæri sem hefur leytt til flugslysa.

Flugfélögin eyða tíma og peningum í að afísa flugvélar sínar en efni sem væri sambærilegt í uppbyggingu og fjaðrir mörgæsa, gæti sparað tíma, fyrirhöfn og peninga við afísingu.  fréttir af handahófi

Spirit tilbúið að hefja viðræður um samruna við JetBlue

8. apríl 2022

|

Bandaríska lágfargjaldafélagið Spirit Airlines segist vera tilbúið að hefja viðræður við JetBlue sem kom í vikunni með óvænt tilboð í félagið eftir að Spirit Airlines hafði tilkynnt fyrirhugaðan samr

Verkalýðsfélög styðja samruna Spirit og Frontier

19. maí 2022

|

Verkalýðsfélög starfsmanna hjá flugfélögum í Bandaríkjunum hafa lýst yfir stuðningi við samruna Spirit Airlines og Frontier Airlines og hafa með því lýst yfir áhyggjum sínum ef Spirit Airlines hyggst

Farþegi lendir Cessna Caravan eftir að flugmaðurinn veiktist

11. maí 2022

|

Farþega einum tókst giftusamlega að lenda lítilli flugvél í Flórída í gær eftir að flugmaður vélarinnar veiktist skyndilega í miðju flugi.

  Nýjustu flugfréttirnar

JetBlue gefst ekki upp og kemur með enn annað tilboðið í Spirit

28. júní 2022

|

JetBlue Airways hefur komið með enn annað tilboðið í Spirit Airlines og kemur tilboðið á síðustu stundu áður en hluthafar Spirit Airlines kjósa um fyrirhugaðan samruna félagsins við Frontier Airlines

Óskar Pétur veitir Flugakademíu Íslands forstöðu

22. júní 2022

|

Ráðið hefur verið í stöðu skólastjóra og stöðu yfirkennara bóklegrar kennslu hjá Flugakademíu Íslands. Óskar Pétur Sævarsson var ráðinn skólastjóri og Davíð Brár Unnarson yfirkennari bóklegrar kennslu

EasyJet stefnir á að panta 56 Airbus A320neo þotur

21. júní 2022

|

Breska lágfargjaldafélagið easyJet segir að til standi að leggja inn pöntun til Airbus í 56 þotur af gerðinni Airbus A320neo og þá sé einnig áætlað að breyta pöntunum í átján A320neo þotur yfir í A3

IATA: Bjart framundan fyrir flugfélögin

20. júní 2022

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa gefið út endurgerða fjárhagsspá fyrir flugfélögin þar sem talið er að afkoma flugfélaganna verði betri eftir heimsfaraldurinn en gert var ráð fyrir í upphafi

Asiana Airlines dustar rykið af risaþotunum

16. júní 2022

|

Suður-kóreska flugfélagið Asiana Airlines hefur ákveðið að dusta rykið af risaþotunum Airbus A380 þar sem að eftirspurn eftir flugi hefur tekið við sér að nýju eftir heimsfaraldurinn.

Flugstjóri snéri ekki við í stjórnklefann af salerninu fyrir lendingu

14. júní 2022

|

Farþegaþota af gerðinni Airbus A320 frá easyJet lýsti yfir neyðarástandi sl. sunnudag (þann 12. júní) eftir að annar flugmaður vélarinnar brá sér á salernið og kom ekki til baka í stjórnklefann fyrir

Svara fyrir ummæli forstjórans um þreytu meðal starfsmanna

14. júní 2022

|

Ungvesrka lágfargjaldafélagið Wizz Air hefur þurft að svara fyrir ummæli framkvæmdarstjóra flugfélagsins og segir félagið í yfirlýsingu sinni að það sé langt frá því að Wizz Air setji flugöryggi í an

Fyrri lendingarkeppnin á Tungubökkum fór fram í gær

10. júní 2022

|

Lendingarkeppni fór fram á flugvellinum á Tungubökkum í Mosfellsbæ í gær en keppnin hófst klukkan 19:30 og var hluti af hinu vikulega fimmtudagskaffi sem fram fer á Tungubökkum á sumrin þar sem flugm

Herða flugöryggi í Nepal í kjölfar flugslyss í lok maí

7. júní 2022

|

Flugmálayfirvöld í Nepal hafa ákveðið að herða flugöryggi og boðað til aðgerða er kemur að flugstarfsemi í vafasömu veðri og takmörkuðu skyggni í kjölfar flugslyss sem átti sér stað þann 29. maí síða

90 flugmönnum bannað að fljúga 737 MAX tímabundið

7. júní 2022

|

Indverska lágfargjaldafélagið SpiceJet hefur bannað 90 af sínum flugmönnum að fljúga Boeing 737 MAX þotum eftir að flugfélagið fékk sekt frá indverskum flugmálayfirvöldum vegna annmarka í þjálfun fl