nýjasta atvikið

2014-10-08 12:00:00

  • KLM

  • A330-200

  • AMS - RUH

  • nálægt Leipzig

Sláttur ("flutter") í hallastýri

Airbus A330 frá KLM Royal Dutch Airlines var í 38.000 fetum yfir Þýskalandi, skammt norðvestur af Leipzig, á leið frá Amsterdam til Riyadh í Sádí-Arabíu þegar upp kom óeðlileg virkni og sláttur í hallastýri. Ákveðið var að snúa við og lenti vélin á Schiphol-flugvellinum í Amsterdam 45 mínútum síðar.

Fluginu var aflýst og var vélin á jörðu niðri í 22 klukkustundir en var þá aftur komin í umferð.
 

  í þessum mánuði

    3 atvik skráð í apríl