16. október 2017, 16:53

|

Breiðþota frá Turkish Airlines af gerðinni Airbus A330 hringsólaði í 7 klukkustundir í nágrenni við Istanbúl sl. föstudag skömmu eftir flugtak frá Ataturk-flugvellinum. meira

16. október 2017, 16:31

|

Lufthansa ætlar sér að gera tilboð í ítalska flugfélagið Alitalia en frestur til að senda inn tilboð mun renna út í dag. meira

16. október 2017, 10:38

|

Starfsfólk Isavia fagnaði á dögunum sjö milljónasta farþeganum sem fór um Keflavíkurflugvöll í ár er hann kom til landsins frá Belfast með easyJet. meira

16. október 2017, 10:37

|

Ríkisstjórn Ítalíu hefur veitt flugfélaginu Alitalia lán upp á 300 milljónir evra til að tryggja áframhaldandi rekstur félagsins sem samsvarar 37 milljörðum króna. meira

Delta ætlar ekki að borga 300 prósenta refsitolla

16. október 2017

|

Delta Air Lines hefur lýst því yfir að félagið ætli sér ekki að verða við kröfum stjórnvalda í Bandaríkjunum sem hafa farið fram á að þau flugfélög, sem hafa pantað CSeries-þot

Flugi aflýst á Bretlandseyjum á morgun vegna fellibyls

15. október 2017

|

Flugvellir á Bretlandi og á Írlandi búa sig nú undir fellibylinn Ófelíu sem nálgast Bretlandseyjar frá Atlantshafi en loftþrýstingur fellibylsins mælist núna 965 millibör.

Ryanair reynir að fá forstjóra Malaysian aftur til starfa

15. október 2017

|

Ryanair gerir nú tilraun til þess að fá aftur til starfa Peter Bellew og gera hann að rekstrarstjóra félagsins í stað Michael Hickey, sem hefur sagt starfi sínu lausu.

Tyrkir aðstoða Serba við að opna draugaflugvöll

15. október 2017

|

Tyrkir hafa boðist til að taka að sér fjármagna og ljúka við framkvæmdir á draugaflugvelli í Serbíu sem aldrei hefur verið kláraður.

Útlit fyrir að að easyJet fái 25 Airbus-þotur frá Air Berlin

14. október 2017

|

EasyJet mun að öllum líkindum kaupa 25 farþegaþotur úr flota Air Berlin sem allar eru af gerðinni Airbus A320.

Icelandair sér fram á 4.5 milljónir farþega árið 2018

13. október 2017

|

Icelandair gerir ráð fyrir að farþegum með félaginu eigi eftir að fjölga um 11% árið 2018.

Koma fyrir götum í grindverk fyrir flugvélaljósmyndara

12. október 2017

|

Flugvöllurinn í Zurich í Sviss hefur komið fyrir nokkrum götum í grindverk vallarsins sem eru sérstaklega gerð fyrir flugvélaljósmyndara.

CS300 þotur airBaltic aftur í loftið eftir stutta kyrrsetningu

12. október 2017

|

AirBaltic hefur haldið áfram að fljúga CS300 þotunum frá Bombardier eftir að þær voru kyrrsettar í gærkvöldi vegna skyndiskoðunnar á PW1524G-3 hreyflunum.

Silk Way ætlar að panta fleiri Boeing 747-8F fraktþotur

12. október 2017

|

Silk Way Airlines ætlar sér skrifa undir samkomulag við Boeing á næstunni um pöntun á fleiri Boeing 747-8F júmbó-fraktþotum fyrir lok ársins.

Lufthansa mun taka yfir 81 þotu úr flota Air Berlin

Lufthansa hefur tilkynnt að félagið muni taka yfir 81 farþegaþotu úr flota Air Berlin sem var

Aircalin staðfestir pöntun sína í Airbus A320neo og A330neo

Flugfélagið Aircalin í Kyrrahafi, sem einnig er þekkt undir nafninu Air Calédonie, hefur stað

PIA Pakistan mun hætta flugi til Bandaríkjanna

PIA (Pakistan Internatinal Airlines) mun hætta að fljúga til Bandaríkjanna í lok þessa mánað

Verður flogið til baka yfir hafið á þremur hreyflum

Airbus A380 risaþotu Air France, sem lenti á Nýfundnalandi þann 30. september, eftir bilun sem k

Air Berlin mun hætta að fljúga 28. október

Síðasti dagur í rekstri Air Berlin hefur verið ákveðinn sem er
28. október en eftir þann

Tvö fraktflugfélög hörfa frá Schiphol

Tvö fraktflugfélög hafa tilkynnt um að þau muni hætta að fljúga til Amsterdam og færa star

Flugið á Indlandi mun þrefaldast á næstu 15 árum

Indverjar sjá fram á að flugsamgöngur í landinu eigi eftir að þrefaldast á næstu 15 árum.

Frakt varð alelda þegar verið var að ferma Boeing 777-300ER

Fraktgámur varð alelda þegar verið var að koma honum fyrir um borð í Boeing 777-300ER þotu

Aer Lingus íhugar flug milli meginlands Evrópu og Ameríku

Írska flugfélagið Aer Lingus er að skoða möguleika á að hefja flug milli meginlands Evrópu

Icelandair flutti 420 þúsund farþega í millilandaflugi í september og voru þeir 8% f ...
Enn eitt verkfallið hjá flugumferðarstjórum í Frakklandi mun skella á í vikunni en ...
Michael Hickey, rekstrarstjóri Ryanair, ætlar að segja stöðu sinni lausri en hann til ...
Flugfélagið Avianca hefur fengið grænt ljós frá flugmálayfirvöld í Kólumbíu til ...
Það fer oft mikil rannsóknarvinna í að ákveða nýjan áfangastað hjá flugfélögu ...
Boeing hefur tilkynnt að Emirates verði fyrsta flugfélagið til að fá nýju Boeing 77 ...
King Salman bin Abdulaziz, konungur Sádí-Arabíu, neyddist til þess að ganga niður fr ...
Brak úr hreyfli á Airbus A380 risaþotu Air France, sem bilaði í miðju flugi milli Pa ...
Flugfreyjur og flugþjónar hjá Ryanair ætla að skipuleggja verkfall á næstunni til a ...