19. september 2018, 15:50

|

Að gera stafsetningarvillur kemur fyrir besta fólk og einnig stærstu fyrirtæki og þar á meðal flugfélög - En að mála nafn flugfélags á heila þotu og gleyma einum staf er sennilega eitth meira

19. september 2018, 08:56

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa sent út tilmæli til flugfélaga þar sem þau eru beðin um að sýna sérstaka varúð á flugi yfir Íran. meira

19. september 2018, 08:44

|

Hluti af flapa á væng á júmbó-fraktþotu af gerðinni Boeing 747-400F losnaði af skömmu fyrir lendingu á flugvellinum í Franfkurt sl. laugardag. meira

19. september 2018, 07:40

|

Qantas íhugar að bjóða upp á líkamsræktaraðstöðu í einu lengsta flug heims sem flugfélagið ástralska áætlar að fljúga árið 2022 frá Sydney til London. meira

Yfir 1.000 konur í Sádí-Arabíu hafa sótt um að verða flugmenn

18. september 2018

|

Sádí-arabíska flugfélagið Flynas fékk yfir 1.000 umsóknir frá kvenmönnum á einum sólarhring sem hafa sótt um að komast í flugnám á vegum flugfélagsins sem leitar nú að hæfum einst

Rússneskrar herflugvélar saknað eftir loftárásir Ísraela á Sýrland

18. september 2018

|

Leit stendur nú yfir af rússneskri herflugvél á vegum rússneska hersins sem hvarf af ratsjá í gærkvöldi yfir Miðjarðarhafi við strendur Sýrlands á sama tíma og ísraelski herinn gerði

Vilja leita betur að braki úr hreyfli á Grænlandsjökli

17. september 2018

|

Rannsóknarnefnd flugslysa í Frakklandi ætlar sér að hefja leit á Grænlandsjökli að braki úr hreyfli á Airbus A380 risaþotu Air France.

Interjet sagt ætla að skila öllum Superjet-þotunum til Rússlands

17. september 2018

|

Mexíkóska flugfélagið Interjet ætlar sér að losa sig við allar Sukhoi Superjet 100 þoturnar út flotanum og ætlar félagið að freista þess að skila þeim öllum til rússneska framleið

Air Peace í Nígeríu pantar tíu Boeing 737 MAX þotur

16. september 2018

|

Nígeríska flugfélagið Air Peace hefur staðfest pöntun í tíu Boeing 737 MAX þotur að andvirði 123 milljarða króna.

Lengsta innanlandsflugið í Bandaríkjunum

14. september 2018

|

Brotið verður blað í flugsögunni í Bandaríkjunum á næsta ári þegar Hawaiian Airlines mun hefja beint flug frá Honolulu til Boston.

Fyrsta Airbus A220 fyrir Delta komin úr málningu

14. september 2018

|

Airbus hefur birt myndir af fyrstu Airbus A220 þotunni í litum Delta Air Lines sem verður afhent til félagsins á næstunni.

Mikill skortur á flugmönnum til að fljúga einkaþotum

13. september 2018

|

Skortur á flugmönnum í Evrópu er farinn að hafa áhrif á sölur á einkaþotum en eigendur lúxusþotna eiga nú í erfiðleikum með að finna flugmenn til þess að fljúga sér milli staða.

Primera Air mun fljúga til Norður-Ameríku frá Madríd

13. september 2018

|

Primera Air heldur áfram að bæta við fyrirhuguðum áfangstöðum í Evrópu sem félagið mun fljúga frá yfir Atlantshafið og hefur Madríd nú bæst við í hópinn í leiðarkerfið til No

Norwegian mun hætta flugi til Singapore

Norwegian hefur ákveðið að hætta að fljúga til Singapore í janúar eftir áramót en ákvör

Mikil aðsókn í nýjan flugskóla AirBaltic

Mikil aðsókn hefur verið í nýjan flugskóla hjá flugfélaginu airBaltic sem byrjaði með sinn

Bretar undirbúa útgáfu skírteina eftir Brexit

Bresk flugmálayfirvöld hafa tilkynnt að bresk einkaflugmannsskírteini og atvinnuflugmannsskírte

Flugmenn SpiceJet fá ekki lengur heitan mat

Indverska flugfélagið SpiceJet hefur ákveðið að hætta að bjóða flugmönnum sínum upp á

Aeroflot pantar eitt hundrað Sukhoi Superjet þotur

Aeroflot hefur gert samning við Sukhoi-flugvélaverksmiðjurnar um kaup á eitt hundrað Sukhoi Su

Bílaeltingaleikur endaði inn á flugvellinum í Lyon

Flugumferð raskaðist í gær á flugvellinum í Lyon í Frakklandi eftir að bílaeltingaleikur mi

Sólóflugnemi lenti giftusamlega eftir að hafa misst hjól í flugtaki

17 ára stúlka, sem er flugnemi í einkaflugmannsnámi í Bandaríkjunum, missti annað aðalhjóli

Þremur flugmönnum sagt upp í kjölfar flugslyss í júlí

Þremur flugmönnum hjá AeroMexico Connect hefur verið sagt upp í kjölfar flugslyss sem átti s

Icelandair til Evrópu fyrir hádegi og Ameríku að kvöldi til

Icelandair hefur hafið sölu á flugi til fjölmargra áfangastaða á brottfarartímum sem ekki ha

Flugmannaskorturinn í heiminum hefur ekki bara áhrif á flugfélögin en fyrirtæki eitt ...
Einn stærsta verkfall í sögu Ryanair blasir nú við félaginu í lok september en nokk ...
Flugsýningin á Reykjavíkurflugvelli, Reykjavik Air Show, hófst í hádeginu í dag en ...
Ryanair mun sennilega hætta við áform sín um að skera niður umsvifin á flugvellinum ...
Qatar Airways segist hafa áhuga á að taka yfir rekstur Air India en þó aðeins með ...
Nýja kanadíska flugfélagið Jetlines hefur ákveðið að hætta við Boeing 737 MAX en ...
Ryanair hefur formlega sent inn kvörtun þar sem lágfargjaldafélagið írska sakar bres ...
Stjórn Icelandair Group hefur ráðið alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið Spencer Stua ...
Primera Air hefur tilkynnt enn annan áfangastaðinn í Evrópu sem til stendur að fljúg ...