26. mars 2019, 07:32

|

Rekstur þýska flugfélagsins Germania verður ekki endurvakinn með nýjum eigendum eins og vonir voru bundnar við. meira

26. mars 2019, 21:42

|

Kröfuhafar, sem eiga inni skuldir hjá WOW air, áttu fund nú í kvöld þar sem rætt var um þann möguleika á að breyta skuldum félagsins í hlutafé til að tryggja framtíð og áframhaldan meira

25. mars 2019, 16:18

|

Farþegaþota frá British Airways lenti á flugvellinum í Edinborg í morgun sem væri ekki frásögum færandi nema fyrir þær sakir að flugvélin átti að fljúga til Dusseldorf í Þýskaland meira

25. mars 2019, 08:15

|

Markaðsfyrirtækið JetNet segir að eftirspurn sé sífellt að aukast eftir einkaþotum sem geti ferðast á allt að tvöföldum hljóðhraða. meira

Samoa Airways vill hætta við Boeing 737 MAX

25. mars 2019

|

Ríkisflugfélagið Samoa Airways hefur tilkynnt að félagið ætli ekki að taka við þeirri Boeing 737 MAX þotu sem félagið hafði pantað fyrir tveimur mánuðum síðan.

Brotlenti Super King Air á húsnæði flugklúbbs í Afríku

24. mars 2019

|

Flugslys átti sér stað í Afríku í gær er Super King Air flugvél var flogið vísvitandi, að talið er, á húsnæði flugklúbbs á Matsieng-flugvellinum, nálægt bænum Rasesa, í Botswana

Icelandair Group slítur viðræðum við WOW air

24. mars 2019

|

Icelandair Group hefur slitið viðræðum um mögulega aðkomu og yfirtöku á rekstri WOW air.

Southwest ferjar Boeing 737 MAX þoturnar til Victorville

23. mars 2019

|

Bandaríska flugfélagið Southwest Airlines er byrjað að ferja Boeing 737 MAX þotur til geymslu vegna kyrrsetningarinnar en þeirri fyrstu var í morgun flogið í flugvélakirkjugarðinn í Vict

Næstu atvinnuflugmannsbekkir hefjast í maí og í ágúst

23. mars 2019

|

Flugakademíu Keilis hefur opnað fyrir umsóknir í flugnám í fyrsta sinn eftir sameininguna við Flugskóla Íslands en bóklegt nám fer nú fram á tveimur stöðum, í Reykjavík og í Reykj

Red Wings hættir við pöntun sína í Airbus A220

22. mars 2019

|

Flugfélagið Red Wings í Rússlandi hefur hætt við pöntun sína í Airbus A220 þotuna (CSeries) en félagið var eina rússneska flugfélagið sem hafði pantað þotuna frá Bombardier á sín

Indigo Partners hættir við fjárfestingu í WOW air

21. mars 2019

|

Tilkynnt var í kvöld um að Indigo Partners hafi slitið viðræðum um fyrirhugaða fjárfestingu í WOW air.

Negus-þotan lendir í London

21. mars 2019

|

British Airways hefur lokið við að mála fjórðu og síðustu flugvélina í flotanum í sérstökum retro-litum.

Nafni Laudamotion breytt og einfaldað í „Lauda“

20. mars 2019

|

Ryanair, móðufélag austurríska flugfélagsins Laudamotion, hefur ákveðið að sleppa hluta úr nafni flugfélagsins, „motion“, og mun félagið því einfaldlega heita Lauda.

Hætta við pöntun í fimmtíu Boeing 737 MAX þotur

Indónesíska flugfélagið Garuda Indonesia hefur hætt við pöntun sína í þær Boeing 737 MAX

Einkaflugmaður dæmdur í 3 ára fangelsi í kjölfar flugslyss

52 ára einkaflugmaður í Bretlandi hefur verið vistaður í fangelsi þar í landi vegna vítaver

Trump vill fyrrum flugstjóra hjá Delta sem yfirmann hjá FAA

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Hvíta Húsið hafi áform um að skipta út yfirman

450 flugmenn í Rússlandi sviptir réttindum sínum í fyrra

Um 450 atvinnuflugmenn í Rússlandi voru sviptir réttindum sínum til farþegaflugs í fyrra efti

117 flugvélar í kyrrsetningu hjá indverskum flugfélögum

Alls eru í dag 117 farþegaþotur í flota fjögurra flugfélaga á Indlandi kyrrsettar og eru þæ

Nýtt flugfélag í Taívan pantar sautján A350 þotur

Taívanska flugfélagið STARLUX Airlines hefur lagt inn pöntun til Airbus í sautján Airbus A350

Von á bráðabirgðarskýrslu innan 30 daga

Rannsóknarnefnd flugslysa í Frakklandi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur a

Einkaþota í lendingu rakst með væng á flugvallarbíl

Flugvallarstarfsmaður slasaðist töluvert er einkaþota rakst með væng utan í ökutæki í lend

Air Greenland ætlar að skipta út Airbus A330 fyrir nýja breiðþotu

Um sautján milljarðar króna munu fara í endurnýjun flugflota grænlenska flugfélagsins Air Gre

EasyJet hefur sagt að flugfélagið breska sé ekki lengur með áhuga fyrir yfirtöku á ...
Fasteignasala ein í Bandaríkjunum hefur fengið umboð til þess að selja heilan flugv ...
Kólumbíska flugfélagið Avianca hefur hætt við pöntun í 17 þotur úr Airbus A320ne ...
Flugslysasérfræðingar í Eþíópíu hafa fundið hluta af stélfleti Boeing 737 MAX þ ...
Lufthansa hefur tilkynnt að flugfélagið þýska ætli sér að losa sig við að minnst ...
Rannsóknarnefnd flugslysa í Frakklandi hefur verið valin til þess að taka að sér ra ...
Aðeins voru 23 flugvélar af gerðinni Boeing 737 MAX í loftinu í öllum heiminum í kv ...
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, lýsti því yfir rétt í þessu að Hvíta Húsið haf ...
Ríkisstjórn Malasíu leitar nú aftur leiða til þess að selja rikisflugfélagið Mala ...