15. nóvember 2019, 09:25

|

Fyrirtækið CAE hefur gert langtímasamning við breska flugfélagið easyJet um þjálfun á allt að 1.000 nýjum flugnemum í cadet-flugnámi. meira

15. nóvember 2019, 08:33

|

Ástralska flugfélagið Qantas flaug lauk í nótt beinu flugi milli London Heathrow og Sydney í Ástralíu en um annað tilraunaflug félagsins af þremur er að ræða þar sem félagið prófar meira

15. nóvember 2019, 08:22

|

Flugmaður einn hjá Etihad Airways lenti í því á dögunum að hann tók óvart köttinn sinn með sér í vinnuna og flaug með hann í 14 tíma til suðurhvels jarðar á meðan hann taldi kisa meira

14. nóvember 2019, 23:46

|

Nepal Airlines hefur ákveðið að slá af verðinu um helming á seinni Boeing 757 þotunni sem félagið reynir nú að selja en tvisvar frá því í sumar hefur félagið reynt að selja vélina meira

Hvetja Þjóðverja til þess að hætta að fljúga

13. nóvember 2019

|

Hundruðir tóku þátt í friðsamlegum mótmælum á flugvellinum í Frankfurt sl. mánudag þar sem flugsamgöngum var mótmælt með loftslags- og umhverfismarkmið að leiðarljósi.

BelugaXL fær vottun frá EASA

13. nóvember 2019

|

BelugaXL, nýja flutningaflugvél Airbus, hefur fengið flughæfnisvottun frá evrópskum flugmálayfirvöldum (EASA) en 16 mánuðir eru frá því að fyrsta BelugaXL þotan flaug sitt fyrsta flug.

Mooney hættir starfsemi og segir upp öllu starfsfólki

13. nóvember 2019

|

Flugvélaframleiðandinn Mooney Aircraft Company hefur hætt starfsemi sinni eftir 90 ára rekstur og hefur næstum öllu starfsfólki verið sagt upp.

Lufthansa nær sáttum við flugfreyjur og flugþjóna

13. nóvember 2019

|

Engar frekari verkfallsaðgerðir eru framundan eftir að Lufthansa náði samkomulagi við þýska verkalýðsfélagið UFO sem fer fyrir flugfreyjum og flugþjónum félagsins.

MD-11 þota fékk gæsir í alla þrjá hreyflana

12. nóvember 2019

|

Fraktþota af gerðinni McDonnell Douglas MD-11 frá UPS (United Parcel Service) þurfti að snúa við skömmu eftir flugtak frá flugvellinum í Kansas City í seinustu viku eftir að vélin flaug

Meðvindur og slæm bremsa orsök þess að þota rann út af

12. nóvember 2019

|

Flest bendir til þess að meðvindur í lendingu og slæm bremsuskilyrði hafi verið orsök þess að farþegaþota af gerðinni Embraer ERJ-145 frá American Eagle rann út af braut skömmu eftir

FAA lækkar öryggisstuðul Malasíu niður í 2. flokk

12. nóvember 2019

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa lækkað flugöryggisstuðul hjá flugmálayfirvöldum í Malasíu niður í 2. flokk sem þýðir að takmarkanir verða settar á nýjar flugleiðir frá Ma

FAA lætur loka fyrirtæki sem seldi skynjara fyrir 737 MAX

11. nóvember 2019

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa látið loka fyrir starfsemi bandaríska fyrirtækisins Xtra Aviation, fyrirtækið sem seldi áfallshornsskynjara fyrir Boeing 737 MAX þoturnar og þar á me

Flugfélag sektað um 8 milljónir fyrir að spila tónlist um borð

11. nóvember 2019

|

Rúmenska flugfélagið Blue Air þarf að greiða 8.7 milljónir króna í sekt fyrir að hafa spilað tónlist um borð í farþegarýminu fyrir farþega fyrir brottför og eftir lendingu.

Fresta áætlunum um Boeing 737 MAX fram í mars árið 2020

Tvö bandarísk flugfélög, American Airlines og Southwest Airlines, hafa bæði uppfært áætlani

Sviffluga endaði upp í tré á Englandi

Tveimur var bjargað eftir að sviffluga endaði flug sitt upp í tré á Englandi í dag.

Jet2 tekur yfir pláss af Thomas Cook á þremur flugvöllum

Breska flugfélagið Jet2.com hefur keypt lendingar- og afgreiðslupláss sem Thomas Cook Airlines

Missti mótor í ferjuflugi milli Íslands og Grænlands

Tilkynnt var um að lítil tveggja hreyfla flugvél hefði misst mótor í dag er hún var á flugi

GE9x-hreyfill skemmdist í flutningi í harkalegri lendingu

Annar af tveimur GE9x hreyflunum, sem á að knýja áfram fyrstu Boeing 777X tilraunaþotuna, skemm

Lufthansa pantar tvær Boeing 777F til viðbótar

Lufthansa Cargo hefur lagt inn pöntun til Boeing í tvær nýjar Boeing 777F fraktþotur og ætlar

Benda á ný vandamál með 737 MAX og Dreamliner

Tveir bandarískir demókratar innan bandaríska þingsins hafa sent bandarískum flugmálayfirvöld

Endurbóka alla farþega sem vilja ekki fljúga með 737 MAX

United Airlines hefur ákveðið að bjóða öllum þeim farþegum, sem telja að þeim eigi eftir

Tveir kynningarfundir í nóvember um flugnám hjá Keili

Flugakademía Keilis mun laugardaginn 16. nóvember næstkomandi halda kynningarfund um flugnám vi

Fyrsta Airbus A350 þotan fyrir SAS (Scandinavian Airlines) hóf sig á loft í gær er h ...
Viðbúnaðarástand skapaðist tímabundið í gærkvöldi á Schiphol-flugvellinum í Am ...
Miklar líkur eru á því að Boeing 737 MAX þoturnar verði fyrir valinu hjá hollenska ...
KLM Royal Dutch Airlines mun hætta með Airbus A330 breiðþoturnar á næstu árum en ...
Lufthansa mun þurfa að fella niður um 1.300 flugferðir á næstu tveimur dögum, á fi ...
Forsvarsmenn nýs íslensks flugfélags kynntu rétt fyrir hádegi í dag fyrirhugaða sta ...
Evrópska flugstjórnarstofnunin Eurocontrol segir að kyrrsetning Boeing 737 MAX þotna ...
International Airlines Group (IAG), móðurfélag British Airways og Iberia, hefur keypt ...
Mjög erfitt er fyrir reynda flugmenn að koma auga á dróna sem er nálægt lokastefnu ...