14. desember 2017, 23:08

|

Lufthansa er skrefi nær því að taka yfir rekstri ítalska ríkisflugfélagsins Alitalia en forsvarsmenn Lufthansa munu um helgina halda til fundar í Róm þar sem staðan vegna yfirtökunnar ver meira

14. desember 2017, 13:32

|

Norska flugfélagið Norwegian hefur náð að styrkja stöðu sína á Gatwick-flugvelli með kaupum á 28 vikulegum afgreiðsluplássum af litháenska flugfélaginu Small Planet Airlines. meira

14. desember 2017, 13:03

|

Sagt er að Delta Air Lines muni síðar í dag tilkynna um risapöntun í allt að 100 farþegaþotur frá Airbus. meira

14. desember 2017, 12:40

|

Danska leiguflugfélagið Blackbird Air ætlar sér að hefja reglubundið flug til Bandaríkjanna með einkaþotum. meira

Gjaldþrot blasir við Niki

13. desember 2017

|

Gjaldþrot blasir við austurríska flugfélaginu Niki eftir að Lufthansa lýsti því yfir í dag að félagið væri hætt við yfirtöku á Niki þar sem allt stefnir í að Evrópusambandið sé

Lufthansa fær ekki að kaupa Niki

13. desember 2017

|

Lufthansa hefur hætt við áform sín um að taka yfir rekstur flugfélagsins Niki eftir að Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins hafnaði viðskiptunum á grundvelli samkeppnislaga.

Primera Air pantar tvær Boeing 737 MAX til viðbótar

13. desember 2017

|

Primera Air hefur staðfest pöntun á tveimur Boeing 737 MAX 9 þotum til viðbótar sem bætist við þær átta þotur sem félagið pantaði í vor.

Flugmenn Ryanair boða til verkfalls fyrir jólin

12. desember 2017

|

Flugmenn hjá Ryanair hafa boðað til verkfallsaðgerða fyrir jólin en nokkur starfsmannafélög meðal flugmanna félagsins, bæði á Írlandi og á meginlandi Evrópu hafa boðað til verkfalla

Rannsókn lokið á þotu sem fór í loftið með mikla ísingu

12. desember 2017

|

Flugmálayfirvöld í Svíþjóð hafa lokið við rannsókn á atviki er fjögurra hreyfla farþegaþota af gerðinni Avro RJ-100 fór í loftið með ísingu á vængjum en vélin gekkst ekki undir

Malaysian ætlar að hafa risaþoturnar áfram

12. desember 2017

|

Malaysia Airlines hefur tilkynnt að félagið sé hætt við að taka Airbus A380 risaþoturnar úr notkun og ætlar félagið að halda þeim áfram í flotanum í reglubundnu áætlunarflugi.

50 ár frá frumsýningu Concorde

11. desember 2017

|

Í dag eru 50 ár síðan að almenningur fékk í fyrsta sinn að berja augum Concorde-þotuna sem leit dagsins ljós þann 11. deseember árið 1967.

Ísing á Heathrow setti allt flug úr skorðum í gær

11. desember 2017

|

Um 50.000 farþegar á vegum British Airways eru nú strandaglópar víðvegar um Evrópu eftir að snjókoma og ísingaraðstæður setti allt flug félagsins úr skorðum á Heathrow-flugvellinum.

SpiceJet stefnir á farþegaflug með sjóflugvélum

11. desember 2017

|

SpiceJet, þriðja stærsta flugfélag Indlands, hefur lokið tilraunum með sjóflugvélum sem mögulega verða notaðar í áætlunarflugi ef allt gengur eftir.

Risaþota frá Emirates of lágt í Canarsie-aðfluginu á JFK

Airbus A380 risaþota frá Emirates þurfti að fara í fráhvarfsflug á Kennedy-flugvellinum í N

Líftími hreyflablaða í Boeing 787 styttri en talið var

Nokkur flugfélög í heiminum, sem hafa Dreamliner-þoturnar í flota sínum sem koma með Trent 1

„Það mun koma önnur niðursveifla í fraktfluginu“

Talið er að frakflug í heiminum eigi eftir að halda áfram að aukast jafnt og þétt á næsta

249.000 farþegar með Icelandair í nóvember

Alls voru 249.000 farþegar sem flugu með Icelandair í nóvembermánuði sem leið sem er 8 prós

Lufthansa fyrsta 5 stjörnu flugfélagið í Evrópu

Þýska flugfélagið Lufthansa er orðið fimm stjörnu flugfélag að mati fyrirtækisins Skytrax

Risaþotan Air France komin aftur til Frakklands

Air France hefur fengið aftur Airbus A380 risaþotuna sem lenti í Gæsaflóa á Nýfundnalandi þ

Qatar Airways pantar 50 þotur af gerðinni A321neo

Qatar Airways undirritaði í dag samkomulag um kaup á fimmtíu farþegaþotum frá Airbus af gerð

Fór í aðflug að rangri flugbraut á JFK-flugvelli í New York

Litlu munaði að tvær farþegaþotur hefðu farið of nálægt hvor annarri á John. F. Kennedy fl

Keilir bætir við fjórum nýjum kennsluflugvélum

Vegna aukinna umsvifa hefur Flugakademía Keilis fest kaup á fjórum nýjum DA40 kennsluflugvélum

Cargolux íhugar að bæta við fleiri júmbó-fraktþotum í flotann sinn árið 2018 og ...
Ítalski flugvélaframleiðandinn Tecnam hefur afhent fyrstu Tecnam P2006T SMP flugvélarn ...
Scandinavian Airlines (SAS) hefur tekið við sinni fyrstu Airbus A320neo þotu sem mun fa ...
Japan Airlines stefnir á hljóðfrátt farþegaflug líkt og British Airways og Air Franc ...
Air Kyrgyzstan hefur hætt starfsemi sinni tímabundið eftir að eina flugvélin í flota ...
Cargolux hefur greitt út árlegan bónus til starfsmanna sem nemur eingreiðslu upp 2.50 ...
Flugfélög í Nepal eru enn á svörtum lista hjá Evrópusambandinu þrátt fyrir tilrau ...
Ríkisstjórn Bretlands hefur óskað eftir því að Bretar fái að verða áfram aðili ...
Tvísýnt er með hvort að British Airways vilji taka við þeim Airbus A380 risaþotum ...