
20. mars 2023
|
Lufthansa vinnur nú hörðum höndum að því að ýta úr vör nýju dótturflugfélagi sem nefnist City Airlines.

20. mars 2023
|
Lattneska flugfélagið airBaltic mun taka tímabundið í notkun þotur af gerðinni Airbus A320.

17. mars 2023
|
Ríkisstjórn Tyrklands hefur ákveðið að banna flugvöllum í landinu að þjónusta Boeing-þotur í flota rússneskra flugfélaga og fá þær því ekki að taka eldsneyti eða tilheyrandi þj

17. mars 2023
|
Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa ákveðið að innleiða reglugerð sem fer fram á að hljóðriti um borð í flugvélum varðveiti upptökur í 25 klukkustundir áður en ritað er yfir þ

15. mars 2023
|
Bandaríska fraktflugfélagið Atlas Air telur að alvarlegur skortur á stórum fraktflugvélum blasi við í heiminum á næstu árum.

15. mars 2023
|
Atvik þar sem flugvél fór út af flugbraut var algengasta tegund atvika og slysa meðal einkaþotna árið 2022 og það annað árið í röð.

14. mars 2023
|
Etihad Airways hefur dustað rykið af fyrstu Airbus A380 risaþotunni sem sett var í langtímageymslu í heimsfaraldrinum.

13. mars 2023
|
Fjórar farþegaflugvélar af gerðinni Boeing 737 MAX 8 í flota kanadíska flugfélagsins Flair Airlines voru gerðar upptækar um helgina vegna viðskiptalegs ágreinings á milli fjárfestingarsj

13. mars 2023
|
Flugmaður stökk út úr flugvél sinni í fallhlíf í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær eftir að bilun kom upp í mótornum.