21. mars 2023, 18:02

|

David Kabua, forseti Marshall-eyjanna í Kyrrahafi hefur lýst yfir neyðarástandi á eyjunum vegna skorts á nauðsynlegum vörum eftir að flugfloti flugfélagsins Asia Pacific Airlines var kyrrse meira

21. mars 2023, 12:53

|

Íslenska fraktflugfélagið Bluebird Nordic ætlar að sækja um flugrekstarleyfi í Slóvakíu og auka með því umsvif sín á meginlandi Evrópu. meira

21. mars 2023, 12:38

|

Flugmaður hjá British Airways fékk hjartaáfall og lést skömmu áður en hann átti að mæta ásamt áhöfninni út á flugvöll í Egyptalandi til að fljúga Airbus A321 þotu félagsins til meira

20. mars 2023, 14:05

|

Kanadíska flugfélagið Flair Airlines hefur höfðað mál gegn flugvélaleigunni Airborne Capital eftir að flugvélaleigan lét gera upptækar fjórar Boeing 737 MAX farþegaþotur í flota félag meira

City Airlines nýtt dótturfélag Lufthansa

20. mars 2023

|

Lufthansa vinnur nú hörðum höndum að því að ýta úr vör nýju dótturflugfélagi sem nefnist City Airlines.

AirBaltic tekur á leigu fjórar Airbus A320 þotur

20. mars 2023

|

Lattneska flugfélagið airBaltic mun taka tímabundið í notkun þotur af gerðinni Airbus A320.

Bannað að þjónusta rússneskar Boeing-þotur í Tyrklandi

17. mars 2023

|

Ríkisstjórn Tyrklands hefur ákveðið að banna flugvöllum í landinu að þjónusta Boeing-þotur í flota rússneskra flugfélaga og fá þær því ekki að taka eldsneyti eða tilheyrandi þj

FAA fer fram á 25 tíma upptöku úr hljóðritum

17. mars 2023

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa ákveðið að innleiða reglugerð sem fer fram á að hljóðriti um borð í flugvélum varðveiti upptökur í 25 klukkustundir áður en ritað er yfir þ

Atlas Air varar við skorti á framboði í fraktfluginu

15. mars 2023

|

Bandaríska fraktflugfélagið Atlas Air telur að alvarlegur skortur á stórum fraktflugvélum blasi við í heiminum á næstu árum.

Útafbrautaratvik algengasta tegund slysa meðal einkaþotna

15. mars 2023

|

Atvik þar sem flugvél fór út af flugbraut var algengasta tegund atvika og slysa meðal einkaþotna árið 2022 og það annað árið í röð.

Fyrsta A380 risaþotan snýr aftur til Etihad úr langtímageymslu

14. mars 2023

|

Etihad Airways hefur dustað rykið af fyrstu Airbus A380 risaþotunni sem sett var í langtímageymslu í heimsfaraldrinum.

Fjórar þotur í flota Flair gerðar upptækar um helgina

13. mars 2023

|

Fjórar farþegaflugvélar af gerðinni Boeing 737 MAX 8 í flota kanadíska flugfélagsins Flair Airlines voru gerðar upptækar um helgina vegna viðskiptalegs ágreinings á milli fjárfestingarsj

Flugmaður stökk út úr flugvél sinni í fallhlíf eftir mótormissi

13. mars 2023

|

Flugmaður stökk út úr flugvél sinni í fallhlíf í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær eftir að bilun kom upp í mótornum.

Ríkisstjórn Sádí-Arabíu kynnir nýtt þjóðarflugfélag

Ríkisstjórnin í Sádí-Arabíu hefur kynnt til leiks nýtt flugfélag sem nefnist Riyadh Air sem

Tvær flugvélar fóru of nálægt hvor annarri á Sarasota-flugvelli

Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú enn eitt atvikið vestanhafs þar sem tvær farþ

9 ár í dag frá því að malasíska farþegaþotan hvarf

Níu ár eru í dag liðin frá því að malasíska farþegaþotan, flug MH370, hvarf sporlaust á

Qatar Airways undirbýr sig fyrir komu fyrstu MAX þotunnar

Qatar Airways mun á næstunni hefja áætlunarflug með Boeing 737 MAX þotum á styttri flugleið

Heathrow gert að lækka farþegaskatta um 20 prósent

Stjórn Heathrow-flugvallarins í London mun á næsta ári neyðast til þess að lækka farþegask

Ætla að setja takmarkanir á fjölda flugferða um Schiphol

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) ætla að höfða mál gegn ríkisstjórn Hollands vegna fyr

Leggja til sérstaka áritun fyrir fallhlífarstökksflugmenn

Taka ætti í gagnið sérstaka áritun í flugskírteini og viðeigandi þjálfun fyrir þá flugme

Lufthansa pantar 22 nýjar breiðþotur frá Boeing og Airbus

Lufthansa Group hefur lagt inn pöntun til bæði Boeing og Airbus í 22 nýjar breiðþotur að an

Iraqi Airways fær sína fyrstu Boeing 737 MAX þotu

Iraqi Airways hefur fengið afhenta sína fyrstu Boeing 737 MAX þotu af þeim fimmtán sem flugfé

Flugmenn Delta Air Lines hafa samþykkt með miklum meirihluta nýjan kjarasamning sem fe ...
Kólumbísku flugfélögin Viva Air Cikombia og Viva Air Perú hafa hætt starfsemi sinni ...
Spænska flugleiðsögufyrirtækið Enaire hefur hafist handa við að innleiða breytinga ...
Stuttu eftir að indverska flugfélagið Air India tilkynnti um risastóra pöntun í næs ...
Spænsku flugfélaginu í eigu IAG (International Airlines Group) skiluðu bestri afkomu ...
Skipuleggjendur Copperstate Fly-In flughátíðarinnar í Arizona hafa ákveðið að fres ...
Boeing hefur lokið við að mála fyrstu Boeing 737 MAX þotuna fyrir Qatar Airways. ...
Emirates undirbýr sig fyrir að taka við fyrstu Airbus A350 og Boeing 777X þotunum en h ...
Maltneska flugfélagið Valletta Airlines hefur sótt um leyfi til þess að hefja flug ti ...