23. mars 2018, 16:13

|

Air Tahiti Nui ætlar sér á næsta ári að hætta með Airbus A340-300 breiðþoturnar sem hafa í 17 ár verið aðalvinnuhestar félagsins í langflugi þess frá Tahítí. meira

23. mars 2018, 13:46

|

Önnur Boeing 737 MAX þota Icelandair, sem ber skráninguna TF-ICY, er nú að verða tilbúin til afhendingar en flugvélin var máluð á dögunum í litum félagsins. meira

23. mars 2018, 13:16

|

Argentínska flugfélagið Aerolineas Argentinas hefur kyrrsett fimmtán Boeing 737 þotur eftir að þær urðu fyrir skemmdum í kjölfar hagléls sem gekk yfir Aeroparque Jorge Newbery flugvöllin meira

22. mars 2018, 15:52

|

Finnair hefur náð samkomulagi við Airbus um að flýta afhendingum á nýjum Airbus A350 þotum til næstu ári til að ná að anna aukinni eftirspurn eftir flugi til Asíu. meira

Singapore-flugvöllur valinn sá besti í heimi sjötta árið í röð

22. mars 2018

|

Changi-flugvöllurinn í Singapore hefur verið valinn besti flugvöllur í heimi, sjötta árið í röð, af fyrirtækinu Skytrax en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í gær á Pas

Hafna ásökunum um ruglingsleg fyrirmæli frá flugturni

22. mars 2018

|

Yfirvöld í Nepal vísa þeim ásökunum á bug um að ruglingsleg fyrirmæli frá flugumferðarstjórum á flugvellinum í Kathmandu hafi orsakað flugslysið er farþegaflugvél af gerðinni Bomb

Þúsundasta flugvélin skráð á eyjunni Mön

21. mars 2018

|

Þúsundasta flugvélin var á dögunum skráð á eyjunni Mön en aðeins eru 11 ár síðan að stjórn eyjunnar byrjaði að taka á mótu flugvélaskráningum.

NTSB hvetur flugmenn til að gæta að þyngd og jafnvægi

21. mars 2018

|

Samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna (NTSB) hefur gefið frá sér tilmæli til einkaflugmanna þar sem þeir eru hvattir til að gæta ávalt að áætlanagerð er kemur að þyngd flugvéla og sj

Nýtt kanadískt flugfélag mun ekki hefja starfsemi sína í sumar

21. mars 2018

|

Nýtt kanadískt lágfargjaldafélag sem ætlaði sér að hefja starfsemi sína í sumar hefur frestað áætlun sinni um að koma á markaðinn í júní.

750 skjáir á draugaflugvellinum í Berlín eru komnir á tíma

21. mars 2018

|

Flatskjáir hafa sinn líftíma og núna er komið að því að skipta um hundruði upplýsingaskjáa á nýja Brandenburg-flugvellinum í Berlín þrátt fyrir að aldrei hafi neinn einasti farþeg

Ryanair mun eignast 75 prósenta hlut í Laudamotion

20. mars 2018

|

Ryanair hefur greint frá því að félagið hafi náð samningi við Niki Lauda um kaup á 75 prósenta hlut í hinu nýja flugfélagi Laudamotion sem stofnað var eftir að Lauda náði að kaupa

United sendir þrjá hunda með röngu flugi á einni viku

19. mars 2018

|

Aftur kom upp atvik hjá United Airlines þar sem hundur kemur við sögu en sl. fimmtudag þurfi ein farþegaþota félagsins að fljúga af leið og lenda á öðrum flugvelli eftir að í ljós k

Flugvél lenti ofan á annarri flugvél í Flórída

18. mars 2018

|

Undarlegt atvik átti sér stað í Flórída sl. föstudag er eins hreyfils flugvél af gerðinni Cirrus SR20 kom inn til lendingar og endaði ofan á annarri Cirrus-flugvél af gerðinni SR22 sem v

Primera Air mun fljúga frá Birmingham til Íslands

Primera Air mun hefja flug milli Keflavíkur og Birmingham sem verður fyrsta flugleið félagsins

Niki rís úr öskunni sem nýtt flugfélag: Laudamotion

Nýtt flugfélag í eigu milljónamæringsins og fyrrverandi kappakstursökuþórsins, Niki Lauda,

Narita-flugvöllur í Tókýó fær þriðju flugbrautina

Narita-flugvöllurinn í Tókýó hefur fengið leyfi fyrir þriðju flugbrautinni auk þess sem ja

Ryanair mun hefja flug til Tyrklands

Ryanair hefur ákveðið að hefja flug til Tyrklands en þetta er í fyrsta sinn sem lágfargjaldaf

Flugmenn Air France boða til verkfalls yfir páska

Flugmenn hjá Air France hafa samþykkt verkfallsaðgerðir enn og aftur en alls voru 71 prósent f

Fjögur tonn af demöntum og gulli féllu til jarðar í flugtaki

Um 3.4 tonn af gulli, gimsteinum, platinum og demöntum rigndi yfir flugbrautina í borginni Yakutia

Emirates fær leyfi fyrir flugi frá Barcelona til Mexíkó

Emirates hefur fengið leyfi til þess að fljúga milli Spánar og Mexíkó og mun félagið í kj

Iran Air vill ráða kvenkyns flugmenn í fyrsta sinn

Iran Air ætlar sér í fyrsta sinn að ráða kvenkyns flugmenn til starfa hjá félaginu en í 57

Flugmennirnir voru sérstaklega þjálfaðir í að lenda í Kathmandu

Flugfélagið US Bangla-Airlines hefur gefið frá sér yfirlýsingu í kjölfar flugslyssins í Kat

Fyrsta flugið með nýja GE9X hreyfilinn frá GE Aviation var flogið sl. þriðjudag en ...
Bjarni V. Tryggvason, verkfræðingur og fyrsti Íslendingurinn til að fara út í geimi ...
Textron Aviation hefur lokið tilraunum með líkan af nýju Cessna 408 SkyCourier flugvé ...
Fimm flugvélar af gerðinni ATR 72-600 í flota SAS voru kyrrsettar tímabundið sl. helg ...
Flugmálayfirvöld á Indlandi hafa fyrirskipað tveimur indverskum flugfélögum að ky ...
Birtar hafa verið fyrstu myndirnar af Boeing 797 sem flugvélaframleiðandinn bandaríski ...
Óvissa ríkir um framtíð suðurafríska flugfélagsins South African Airways þar sem t ...
Þrjú kínversk flugfélög munu hefja áætlunarflug til Kaupmannahafnar í vor og með ...
Air France mun síðar í mánuðinum taka í notkun eina farþegaþotu af gerðinni Fokke ...