17. janúar 2022, 12:55

|

Evrópusambandið segir að ekki séu neinar heimildir fyrir því að flugfélög séu að neyðast til þess að fljúga tómum flugvélum til áfangastaða af ótta við að missa lendingarplássi meira

17. janúar 2022, 12:26

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa lýst því yfir að búið sé að ganga úr skugga um að nær helmingur þeirra flugvéla sem fljúga áætlunarflug í Bandaríkjunum séu öruggar gagnva meira

16. janúar 2022, 18:13

|

Flugfélagið Air Malta hefur tilkynnt um umfangsmikinn niðurskurð og stendur til að fækka starfsmönnum um allt að helming í þeim tilgangi að ná fram hagræðingu á ný í rekstri. meira

14. janúar 2022, 21:09

|

Nýja norska flugfélagið Norse Atlantic Airways fékk í dag grænt ljós frá bandarískum flugmálayfirvöldum fyrir áætlunarflugi til Bandaríkjanna og er félagið því komið með leyfi til meira

Stormaði inn í stjórnklefa á 737 MAX og olli skemmdum

14. janúar 2022

|

Farþegi olli skemmdum í stjórnklefa á Boeing 737 MAX þotu frá American Airlines er hann stormaði inn í stjórnklefann á flugvélinni fyrir brottför á flugvellinum í borginni San Pedro Sul

Hóf flugtaksbrun á meðan önnur þota var á brautinni

13. janúar 2022

|

Alvarlegt atvik kom upp um síðastliðna helgi á flugvellinum í Dubai er farþegaþota af gerðinni Boeing 777 frá Emirates hóf flugtaksbrun án heimildar frá flugumferðarstjórum á sama tím

Fyrsta A319 þotan í nýju litum ITA Airways

13. janúar 2022

|

Nýja ítalska flugfélagið ITA (Italia Trasporti Aereo), einnig þekkt sem ITA Airways, hefur birt myndir af fyrstu Airbus A319 þotunni sem hefur verið máluð í nýju litum félagsins.

Áframhaldandi bataferli í fluginu þrátt fyrir Ómíkron

12. janúar 2022

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) segja að áframhaldandi bataferli hafi verið í fluginu í heiminum í nóvember sl. í kjölfar heimsfaraldursins og hafi eftirspurn eftir millilandaflugi

Icelandair flýgur til Rómar, Alicante og Nice í sumar

12. janúar 2022

|

Icelandair hefur birt sumaráætlun sína fyrir sumarið 2022 og eru þar fjórir nýir áfangastaðir kynntir til leiks, þrír í Evrópu og einn í Norður-Ameríku en félagið hefur bætt við

Einhver ár í að flug um Heathrow verði með eðlilegum hætti

11. janúar 2022

|

John Holland-Kaye, framkvæmdarstjóri Heathrow-flugvallarins í London, varar við því að það gæti tekið einhver ár þangað til að flugumferð um flugvöllinn verður aftur orðin með eð

Fara fram á 79 milljarða í skaðabætur frá Airbus

10. janúar 2022

|

Flugfélagið Qatar Airways fer fram á yfir 600 milljóna dollara skaðabætur frá Airbus vegna galla í yfirlagi og frágangi á málningu á skrokk á fjölmörgum nýjum Airbus A350-900 þotum e

Flugvél nauðlenti á lestarteinum og varð fyrir lest

10. janúar 2022

|

Litlu munaði að illa færa fyrir flugmanni sem hafði nauðlent á lestarteinum í San Fernando dalnum skammt norður af Los Angeles í gær en björgunarlið og lögregla rétt náðu að bjarga fl

Hafa flogið 18.000 flugferðir með nánast tómar flugvélar

9. janúar 2022

|

Lufthansa og dótturfélag Lufthansa Group hafa til samans flogið 18.000 óþarfa flugferðir með nánast tómar flugvélar það sem af er vetri í þeim tilgangi að halda lendingarplássum sínum

Ryanair hættir að fljúga um Frankfurt

Ryanair segir að félagið hafi tekið ákvörðun um að pakka saman og hætta að fljúga um flug

Atlas Air pantar fjórar Boeing 777 fraktþotur

Fraktflutningafélagið Atlas Air tilkynnti í dag að félagið hafi lagt inn pöntun í fjórar n

British Airways snýr aftur til Ástralíu eftir 2 ára hlé

British Airways ætlar að hefja á ný áætlunarflug á milli London og Sydney í Ástralíu en

Tvær Boeing 777-300ER fraktþotur á leið í flota Bluebird

Fraktflugfélagið Bluebird Nordic stefnir á að taka í notkun tvær Boeing 777F fraktþotur sem m

Eina virka A340-500 breiðþotan í heiminum flýgur á ný

Eina Airbus A340-500 þotan sem hefur verið í áætlunarflugi er aftur farin að fljúga á ný en

Philippine Airlines ekki lengur í gjaldþrotameðferð

Flugfélagið Philippine Airlines er formlega komið út úr gjaldþrotamálsmeðferð með tilheyra

Asiana Airlines tilkynnir endurkomu risaþotunnar

Suður-kóreska flugfélagið Asiana Airlines hefur staðfest endurkomu risaþotunnar Airbus A380 og

Hafa skilað einu þotunni sem félagið hafði í flotanum

Ítalska flugfélagið EGO Airways hefur skilað einu flugvélinni sem félagið hafði í flota sí

Fór í flugtak án heimildar

Flugmálayfirvöld á Indlandi rannsaka nú atvik er farþegaflugvél frá indverska flugfélaginu S

Isavia Innanlandsflugvellir og Byggingafélagið Hyrna hafa undirritað samning um smíði ...
Flugmálayfirvöld í Indónesíu segja að til standi að aflétta flugbanni fyrir Boeing ...
Ástralska flugfélagið Qantas hefur ákveðið að hefja flugáætlun að nýju með Air ...
Qatar Airways hefur ákveðið að svara Airbus í sömu mynt með því að höfða mál ...
Qantas hefur lýst því yfir að flugfélagið ástralska hafi gert upp hug sinn varðand ...
Hlaðmaður á flugvellinum í Mumbai á Indlandi fannst sofandi í fraktrými innan um f ...
Isavia ANS, dótturfélag Isavia ohf. sem annast flugleiðsöguþjónustu, hefur gefið ú ...
Töluvert hefur hitnað í kolunum á milli Airbus og flugfélagsins Qatar Airways og hefu ...
Air France-KLM hefur ákveðið að taka tilboði Airbus í stað Boeing er kemur að pön ...