18. janúar 2020, 10:56

|

Allir komust lífs af er sjúkraflugvél af gerðinni Beechcraft B200 King Air fór í sjóinn við Aleutianyjarnar í Alaska sl. fimmtudag. meira

18. janúar 2020, 10:26

|

Grænlenska flugfélagið Air Greenland hefur gert samkomulag við Airbus um kaup á einni Airbus A330-800 breiðþotu sem er minni gerðin af A330neo þotunni. meira

17. janúar 2020, 10:19

|

Ríkisstjórnin í Rúmeníu fundar nú um alvarlega stöðu hjá ríkisflugfélaginu Tarom og hafa staðið yfir viðræður um mögulegar leiðir til þess að bjarga rekstri félagsins. meira

17. janúar 2020, 09:56

|

South African Airways hefur sett á sölu meira en helmingin af öllum langflugsflota félagsins í þeim tilgangi að auka lausafé félagsins og koma rekstrinum frá gjaldþroti. meira

Kínverskt Boeing-flugfélag stefnir á fyrstu pöntun til Airbus

16. janúar 2020

|

Kínverska flugfélagið Xiamen Airlines ætlar sér að leggja inn sína fyrstu pöntun í Airbus-farþegaþotur en flugfélagið hefur í 35 ára sögu félagsins einungis haft þotur frá Boeing

Boeing 737 MAX þotu flogið til Ísrael í gær

16. janúar 2020

|

Það þykir tíðindum sæta ef Boeing 737 MAX þota hefur sig til flugs þessa dagana en ein slík flaug gegnum evrópska lofthelgi í gær á sama tíma og almennt flugmann gildir fyrir vélarnar.

Þveraði braut í veg fyrir þotu í flugtaki á JFK í New York

16. janúar 2020

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) rannsaka nú brautarátroðning sem átti sér stað nýverið á John F. Kennedy flugvellinum í New York milli tveggja farþegaþotna frá Delta Air Lines, báð

Drónavarnarkerfi komið upp á Heathrow-flugvelli

16. janúar 2020

|

Stjórn Heathrow-flugvallarins í London hefur lokið við að koma upp drónavarnarkerfi sem á að koma í veg fyrir að fljúgandi flygildum sé flogið nálægt loftrými vallarins og inn á flug

Diamond DA42 kennsluflugvél brotlenti í Kína

16. janúar 2020

|

Þrír létu lífið í flugslysi í Kína fyrr í vikunni er lítil tveggja hreyfla kennsluflugvél brotlenti í kennsluflugi.

400.000 færri blaðsíður af pappír í stjórnklefanum

16. janúar 2020

|

Eistneska flugfélagið Nordica (Regional Jet) stefnir á „pappírslausan flugstjórnarklefa“ á þessu ári um borð í öllu áætlunarflugi en með því mun félagið spara sér og umhverfinu

Lægri skattar í innanlandsflugi til umræðu til þess að bjarga Flybe

14. janúar 2020

|

Breska ríkisstjórnin íhugar nú að lækka farþegaskatta af öllu innanlandsflugi í Bretlandi í þeim tilgangi að létta undir rekstur Flybe sem heyjar nú lífróður en breskir fjölmiðlar

EasyJet og Etihad í samstarf

14. janúar 2020

|

Etihad Airways og easyJet hafa undirritað samning um viðamikið samstarf sem mun taka í gildi þegar í stað er kemur að því að samnýta bókunarmöguleika.

Flugu yfir 21.000 flugferðir með ranga jafnvægisútreikninga

13. janúar 2020

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa sektað bandaríska flugfélagið Southwest Airlines fyrir að hafa framkvæmt ranga jafnvægis- og þyngdarútreiknina fyrir yfir 21.000 flugferðir sem fél

Öllum flugvélum hjá Ernest hefur verið flogið í geymslu

Svo virðist vera sem að rekstur ítalska flugfélagsins Ernest Airlines sé að liðast í sundur

NTSB mun taka þátt í rannsókn á flugslysinu í Íran

Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum (NTSB) segja að nefndin muni taka þátt í ranns

Willie Walsh mun yfirgefa British Airways og Iberia

Willie Walsh ætlar að hætta sem framkvæmdarstjóri International Airlines Group (IAG) en hann he

Avianca afpantar tuttugu Airbus A320neo þotur

Kólumbíska flugfélagið Avianca hefur hætt við pöntun í tuttugu farþegaþotur af gerðinni A

Kveða niður orðróm um að Air India sé að hætta starfsemi

Air India hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að flugfélagið indverska sé lang

Spirit Airlines staðfestir pöntun í 100 þotur frá Airbus

Airbus hefur tilkynnt um að bandaríska lágfargjaldafélagið Spirit Airlines hafi gengið formleg

Bjóða upp á langtímaleigu á flugvélum fyrir tímasöfnun

Nýtt fyrirtæki hefur verið stofnað í Flórída sem leigir út flugvélar til flugnema og flugma

Fjórir flugmenn handteknir fyrir aðstoð við flótta

Fjórir einkaþotuflugmenn hafa verið handteknir af tyrknesku lögreglunni, grunaðir um að hafa a

Tvö flugfélög aflýsa flugi til Íraks

Tvö flugfélög, Gulf Air og Royal Jordanian Airlines, hafa fellt niður allt áætlunarflug til Í

Töluverð óvissa ríkir nú með framtíð Air India en nú lítur allt út fyrir að fl ...
Kínverskur karlmaður á þrítugsaldri, sem var farþegi í innanlandsflugi í Kína í ...
Breiðþota af gerðinni Airbus A330, sem áður var í flota WOW air, varð fyrir skemmdu ...
Aeroflot var stundvísasta flugfélag heims árið 2019 í hópi þeirra flugfélag sem te ...
Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum (NTSB) hafa gefið frá sér skýrslu va ...
Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, og Gestur Hjaltason, framkvæmdastjóri Elko, ...
Flugmálayfirvöld á Ítalíu hafa tilkynnt að þau munu svipta lágfargjaldafélaginu E ...
Rannsóknarnefnd flugslysa í Þýskalandi hefur komist að því að orsök þess að far ...
Flugmálayfirvöld í Portúgal hafa komist að þeirri niðurstöðu að skortur á flugm ...