24. febrúar 2021, 13:58

|

Norwegian leitar nú leiða til þess að rifta þeim samningum sem félagið hafði gert fyrir nokkrum árum síðan við Boeing og Airbus varðandi pantanir á nýjum farþegaþotum. meira

24. febrúar 2021, 12:27

|

Samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna (NTSB) segir að til standi að taka niður og fleygja samansettu leifum af flaki af júmbó-þotu frá Trans World Airlines (TWA) en flug TWA800 fórst skömmu e meira

23. febrúar 2021, 21:05

|

Í þeim tilgangi að bjarga rekstri ítalska flugfélagsins Alitalia þá hefur Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnt að ríkisstjórn landsins ætli að taka yfir stjórn flugfélag meira

23. febrúar 2021, 13:15

|

Talið er líklegt að málmþreyta í hreyflablaði sé orsök bilunar sem kom upp í hreyfli á farþegaþotu af gerðinni Boeing 777-200 hjá United Airlines sem varð til þess að sprenging kom u meira

Ætla að panta allt að 30 nýjar þotur á næstu 4 árum

23. febrúar 2021

|

Tælenska flugfélagið Thai Airways segist stefna á að panta allt að 30 farþegaþotur á næstu fjórum árum eða fram til ársins 2025.

Semja um lán upp á 360 milljarða fyrir British Airways

22. febrúar 2021

|

British Airways hefur náð viðamiklu samkomulagi bæði um frestun á greiðslum í lífeyrissjóði starfsmanna auk þess sem flugfélagið breska hefur samið um lán við ellefu breska banka um l

Greina töluverða aukningu í ráðningum í fluginu vestanhafs

22. febrúar 2021

|

Atvinnutækifærum í fluginu fer fjölgandi vestanhafs og hafa atvinnuauglýsingar aukist töluvert undanfarnar vikur að sögn fyrirtæksins JSfirm.com.

Boeing 777 þotur með PW4000 hreyflum kyrrsettar

22. febrúar 2021

|

Yfir 120 farþegaþotur af gerðinni Boeing 777 hafa verið kyrrrsettar eftir að Boeing sendi frá sér tilmæli þess efnis í gærkvöldi í kjölfar atviks sem átti sér stað sl. laugardag er b

Reyna að fá Lufthansa til að fjárfesta í rekstri Alitalia

19. febrúar 2021

|

Sagt er að ítalska ríkisstjórnin hafi hafið viðræður að nýju við Lufthansa Group í von um að flugfélagasamsteypan þýska vilji fjárfesta í Alitalia í þeim tilgangi að koma flugf

Tvö atvik þar sem brak úr hreyflum féll til jarðar

21. febrúar 2021

|

Dagurinn í gær má teljast frekar undarlegur í fluginu þar sem upp komu tvö atvik beggja megin Atlantshafsins þar sem bilanir komu upp í hreyflum í flugtaki hjá tveimur flugvélum sem varð t

Markaðsvirði á A380 risaþotum lækkar um 50 prósent

20. febrúar 2021

|

Fyrirtækið International Bureau of Aviation (IBA) hefur gert úttekt á almennu verðgildi á farþegaflugvélum þar sem meðal annars kemur fram að verð á risaþotunni hefur minnkað um næstum

Airbus A318 þota BA flýgur sitt síðasta flug

19. febrúar 2021

|

British Airways hefur flogið Airbus A318 þotu félagsins sitt síðasta flug til Twente-flugvallarins í Hollandi en flugfélagið breska hætti að nota vélarnar í fyrra.

Bjóða upp á útsýnisflug yfir Chernobyl

18. febrúar 2021

|

Flugfélagið Ukraine International Airlines hefur ákveðið að gera líkt og mörg önnur flugfélög sem hafa boðið upp á öðruvísi flugferðir í heimsfaraldrinum á meðan farþegaflug lig

Í viðræðum við Boeing og Airbus um kaup á smærri þotum

Lufthansa á nú í viðræðum bæði við Boeing og Airbus um möguleg kaup á smærri farþegaþo

Finnair mun sjá um niðurrif á þotu í fyrsta sinn

Finnska flugfélagið Finnair hefur ákveðið að rífa niður í brotajárn eina af þeim Airbus A

SAS pantar LEAP-1A hreyfla fyrir 35 A320neo þotur

Scandinavian Airlines (SAS) hefur gert samkomulag við hreyflaframleiðandann CFM International um k

737 MAX fær að fljúga aftur í Furstadæmunum í mars

Flugmálayfirvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmunum stefna á að aflétta flugbanni og afnema

Sá ekki stöðu á hjólabúnaði þar sem iPad-spjaldtölvan var fyrir

Samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna (NTSB) hefur gefið frá sér skýrslu varðandi atvik sem át

Tvær 737 MAX þotur Icelandair komnar heim frá Spáni

Icelandair sótti í gær tvær af þeim fimm Boeing 737 MAX þotum sem geymdar hafa verið á Spán

Ryanair sakar franska ríkið um að mismuna lágfargjaldafélögum

Ryanair hefur ítrekað óánægju sína yfir ákvörðun frönsku ríkisstjórnarinnar um að veita

Nýtt flugfélag á Kanarí hefur áætlunarflug í júní

Kanaríeyjar eru í þann mund að fara að eignast sitt eigið flugfélag sem mun sinna áætlunarf

Frakthurð á Boeing 757 þotu opnaðist skömmu eftir flugtak

Fraktþota frá vöruflutningafélaginu DHL þurfti að snúa við í gær eftir að aðalfrakthurð

Air Namibia hefur stöðvað alla starfsemi sína þegar í stað frá og með deginum í ...
Stjórn Heathrow-flugvallarins hefur óskað eftir því að bresk stjórnvöld komi með ...
Tékkneska flugfélagið Smartwings verður fyrsta flugfélagið í Evrópu til þess að ...
Air Canada hefur ákveðið að fella niður tímabundið allt áætlunarflug til 17 áfan ...
Tékkneska flugfélagið CSA Airlines er komið í alvarlega slæma stöðu eftir að tvæ ...
Eldur kom upp í einkaþotu eftir að hún lenti með hjólastellið uppi í París í Fra ...
Rannsóknarnefnd flugslysa í Indónesíu gerrir ráð fyrir að bráðabirgðaskýrsla ve ...
Köttur uppgötvaðist í stjórnklefa á Boeing 737 þotu hjá ísraelska flugfélaginu E ...
Auður Ýr Sveinsdóttir hefur verið ráðin í stöðu forstöðumanns flugverndar hjá ...