MC-21 þotan á von á vottun fyrir lok næsta árs

Rússneski flugvélaframleiðandinn Irkut á von á því að MC-21 farþegaþotan eigi eftir að fá flughæfnisvottun fyrir lok næsta árs......

Hætta framleiðslu á GippsAero GA8 Airvan

23. nóvember 2020

|

Starfsemi flugvélaframleiðslunnar hjá GippsAero hefur verið hætt en þetta kemur fram í tilkynningu frá indverska flugvélaframleiðandanum Mahindra Aerospace. ... meira

Boeing 737 MAX komið með flughæfnisvottun á ný frá FAA

18. nóvember 2020

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa aflétt flugbanni Boeing 737 MAX þotunnar með endurútgáfu á flughæfnisvottun vélarinnar eftir 20 mánaða kyrrsetningu.... meira

Þýskaland semur við Airbus um 38 Eurofighter herþotur

12. nóvember 2020

|

Airbus hefur undirritað samning við þýska ríkið um afhendingar á 38 orrustuþotum a.....
Pöntunum í 737 MAX fækkaði um 12 þotur í október

10. nóvember 2020

|

Boeing missti pantanir í tólf Boeing 737 MAX þotur í október frá viðskiptavinum sem.....
Vottunarferli vegna Boeing 737 MAX á lokasprettinum

10. nóvember 2020

|

Steve Dickson, yfirmaður hjá bandarískum flugmálayfirvöldum (FAA), segir að á næst.....
Sagt að Boeing 737 MAX 10 frestist um 2 ár

6. nóvember 2020

|

Sagt er að Boeing sé búið að ákveðið að fresta framleiðslu á Boeing 737 MAX 10 þotunni sem er lengsta útgáfan af 737 MAX vélunum.

Boeing selur lúxussnekkjuna

5. nóvember 2020

|

Boeing hefur selt lúxussnekkju sem var í eigu fyrirtækisins sem notuð var meðal annars til þess að fara í skemmtisiglingar með boðsgesti og þá aðallega viðskiptavini frá flugfélögum s

Embraer hraðar þróun á nýrri skrúfuþotu

1. nóvember 2020

|

Embraer hefur ákveðið að hraða þróun og framleiðslu á nýrri skrúfuþotu sem flugvélaframleiðandinn brasilíski telur að mikil eftirspurn verður fyrir þar sem flugfélög munu leita lCOVID-19 hefur kostað Airbus einn milljarð evra

29. október 2020

|

Kórónaveirufaraldurinn hefur kostað flugvélaframleiðandann Airbus um 1 milljarð evra eða sem samsvarar 165 milljörðum króna......

 
Mitsubishi sagt ætla að setja Spacejet-þotuna á hilluna

Sagt er að japanski flugvélaframleiðandinn Mitsubishi Heavy Industr...

Dísel-útgáfa af Tecnam P2010 fær vottun frá EASA

Ítalski flugvélaframleiðandinn Tecnam hefur fengið sérstaka vottu...

Afhenda fyrstu A220 þotuna sem smíðuð er í Alabama

Airbus hefur afhent fyrstu bandarísku Airbus A220 þotuna, sem smíð...