Boeing getur hafið afhendingar aftur á nýjum Dreamliner-þotum

Boeing hefur fengið leyfi frá bandarískum flugmálayfirvöldum (FAA) til þess að halda áfram afhendingum á Dreamliner-þotunum en framleiðandanum var gert að gera hl.....

Boeing gerir hlé á afhendingum á Dreamliner-þotum

24. febrúar 2023

|

Boeing hefur ákveðið að fresta afhendingum aftur á nýjum Dreamliner-þotum.... meira

Airbus sýnir nýjan litabúning fyrir þriðju A321XLR þotuna

14. febrúar 2023

|

Ein af A321XLR tilraunarþotum Airbus hefur verið máluð í sérstökum A321XLR lituaþema og birti flugvélaframleiðandinn evrópski myndir af þotunni í gær.... meira

Mitsubishi tilkynnir um endalok SpaceJet þotunnar

7. febrúar 2023

|

Japanski risafyrirtækið Mitsubishi Heavy Industries hefur tilkynnt um að þróun og fr.....
Britten-Norman BN2T-4S fær loksins vottun í Bandaríkjunum

24. janúar 2023

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa loksins gefið út flughæfnisvottun fyrir Britte.....
Airbus afhenti 40 færri flugvélar árið 2022 en til stóð að afhenda

10. janúar 2023

|

Airbus náði ekki takmarki sínu á síðasta ári er kemur að afhendingum á nýjum þo.....
FAA setur saman nefnd til að rannsaka öryggismál hjá Boeing

9. janúar 2023

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa sett saman sérstaka nefnd sem er ætlað að fara yfir ýmis öryggismál og öryggisstaðla innan Boeing.

Hægt á framleiðslu á Boeing 787 í Suður-Karólínu

27. desember 2022

|

Boeing hefur hægt á framleiðslunni á þeim Dreamliner-þotum sem smíðaðar eru í verksmiðjunni í North Charleston í Suður-Karólínu.

Flugþolsprófanir hafnar með Airbus A321XLR þotuna

14. desember 2022

|

Airbus hefur hafið tilraunir á flugþoli með Airbus A321XLR tilraunarþotu og var fyrsta flugið flogið í gær og stóð það yfir í 13 klukkustundir.Fara fram á sérstaka eldvörn við varaeldsneytistank á A321XLR

8. desember 2022

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa farið fram á að komið verði fyrir sérstakri eldvörn nálægt viðbótareldsneytistanknum á nýju Airbus A321XLR þotunum......

 
Síðastu júmbó-þotunni ýtt úr samsetningarsalnum í Everett

Tímamót áttu sér stað í vikunni er síðustu júmbó-þotunni va...

Hlé á prófunum með 777X vegna nýs vanda með GE9X hreyfilinn

Boeing hefur gert hlé á öllum frekari flugprófunum með Boeing 777...

Airbus hættir að kaupa títaníum af Rússum

Airbus mun hætta að kaupa títaníum af Rússum og mun síðasta sen...