Boeing á að laga öll vandamál fyrst en ekki spá í nýrri þotu

Flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation, sem er ein stærsta flugvélaleiga heims, segir að Boeing eigi frekar að einblína á að ljúka við að lagfæra þau va.....

Stöðva framleiðslu á Dash 8-400 fyrir mitt árið 2021

18. febrúar 2021

|

Kanadíski flugvélaframleiðandinn De Havilland hefur staðfest að til standi að stöðva framleiðsluna á Dash 8-400 flugvélunum og gera hlé á smíði þeirra á fyrri helmingi ársins. ... meira

Fyrsta A300 þotan með nýjum stjórntækjum afhent til UPS

13. febrúar 2021

|

Airbus hefur lokið við uppsetningu á nýjum stjórntækjum fyrir Airbus A300-600 breiðþotuna og afhent þotuna til baka til fraktflugfélagsins UPS (United Parcel Service) en þetta er í fyrsta sinn sem Ai... meira

Singapore Airlines pantar ellefu Boeing 777X þotur

9. febrúar 2021

|

Singapore Airlines hefur lagt inn pöntun til Boeing í ellefu Boeing 777X breiðþotur en.....
Framleiðsla á stéli fyrir 737 MAX mun flytjast til Indlands

5. febrúar 2021

|

Boeing hefur tilkynnt að til standi að flytja framleiðslu á lóðréttum stélflötum .....
Starfsmenn fá bónusgreiðslur þrátt fyrir gríðarlegt tap

3. febrúar 2021

|

Þrátt fyrir að árið 2020 hafi verið mjög erfitt ár hjá Boeing þá segir flugvél.....
Boeing staðráðið í að koma með 797 á markaðinn

2. febrúar 2021

|

Boeing segist vera staðráðið í að halda áfram með þau áform sem gerð hafa verið varðandi þróun á nýrri farþegaþotu sem er ætlað að leysa af hólmi það skarð sem Boeing 757 sk

Boeing gæti misst pantanir í 118 Boeing 777X þotur

2. febrúar 2021

|

Svo gæti farið að Boeing eigi eftir að missa um þriðjung af öllum þeim pöntunum sem borist hafa í nýju Boeing 777X breiðþotuna þar sem flugvélaframleiðandinn hefur nú tilkynnt um enn

Afköst í framleiðslu á A320 verða aukin um mitt árið

22. janúar 2021

|

Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus stefnir á að auka framleiðsluhraðann við smíði á Airbus A320 þotunum á þessu ári en þó ekki á sama hraða og áætlað var fyrir heimsfaraldurBandaríkin setja Comac á svartan lista

15. janúar 2021

|

Bandarísk stjórnvöld hafa sett kínverska flugvélarframleiðandann Comac á svartan lista yfir þau kínversku kommúnistafyrirtæki sem standa í hernaðariðnaði......

 
Framleiðsla Dash 8-400 flugvélanna í óvissu

Kanadíski flugvélaframleiðandinn De Havilland Canada hefur tilkynnt...

Aerolease hættir við pöntun í 10 SpaceJet-þotur

Flugvélaleigufyrirtækið Aerolease hefur hætt við pöntun í tíu ...

Boeing gert að greiða 318 milljarða í sektir og skaðabætur

Boeing hefur samþykkt að greiða sekt upp á 2.5 milljarða Bandarí...