Boeing 737 verður breytt í fraktvélar í Kína og í Singapore

Boeing hefur tilkynnt að til stendur að taka í notkun aðstöður á tveimur stöðum í Asíu þar sem Boeing 737 þotum verður breytt í fraktflugvélar......

Fyrsta ATR fraktflugvélin flýgur sitt fyrsta flug

17. september 2020

|

Í gær flaug fyrsta fraktútgáfan af ATR flugvélinni sitt fyrsta flug en flugvélin fór í fyrsta tilraunaflugið frá flugvellinum í Toulouse og stóð flugið yfir í tvær klukkustundir.... meira

Fordæma Boeing og FAA vegna 737 MAX vélanna

16. september 2020

|

Samgöngunefnd á vegum bandaríska þingsins birti í dag viðamikla skýrslu varðandi Boeing 737 MAX þoturnar þar sem flugvélaframleiðandinn Boeing og bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) eru sögð bera ábyr... meira

Airbus fær pöntun í átta A330neo breiðþotur

13. september 2020

|

Airbus tilkynnti í gær um að framleiðandinn hafi fengið pöntun í átta nýjar Airbu.....
Flugprófunum á Boeing 737 MAX á vegum EASA lokið

11. september 2020

|

Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) hefur lokið við sínum prófunum á Boeing 737 MAX þ.....
FAA gæti fyrirskipað skoðanir á yfir 900 Dreamliner-þotum

7. september 2020

|

Svo gæti farið að bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) eigi eftir að krefjast skoðunar.....
Fjórða Boeing 777X þotan flýgur sitt fyrsta flug

4. september 2020

|

Fjórða Boeing 777X tilraunarþotan hefur slegist í hóp þeirra tilraunarflugvéla sem Boeing mun nota við flugprófanir á arftaka 777 þotunnar og er hún, eins og hinar, einnig af gerðinni B

Reyna að gera 787-8 ódýrari í framleiðslu og innkaupum

3. september 2020

|

Boeing ætlar sér að lækka framleiðslukostnaðinn við smíði Boeing 787-8 þotunnar í þeim tilgangi að geta boðið hana á lægra verði í von um að ná inn fleiri pöntunum í þotuna.

Dash-8-400 þær fyrstu til að uppfylla kröfur ICAO um hávaða

2. september 2020

|

Flugvélafyrirtækið De Havilland Aircraft í Kanada tilkynnt í gær að Dash-8 400 flugvélarnar hafi fengið útgefna sérstaka vottun og uppfylla héðan í frá nýjar kröfur AlþjóðaflugmálMesta tap í sögu Rolls-Royce - Tveimur verksmiðjum lokað

1. september 2020

|

Útlitið hefur aldrei verið eins dökkt hjá hreyflaframleiðandanum Rolls-Royce sem hefur birt uppgjör sitt eftir fyrri helming ársins og er tapreksturinn á því tí.....

 
Dreamliner-þota frá Etihad í tilraunum í Montana

Nýrri Dreamliner-þotu af gerðinni Boeing 797-10, sem hefur verið a...

Kyrrsetja átta Dreamliner-þotur vegna galla í burðarvirki

Boeing hefur fyrirskipað nokkrum flugfélögum að taka samtals átta...

Framleiðsla á Boeing 787 gæti heyrt sögunni til í Everett

Orðrómur er um að Boeing muni í næsta mánuði taka ákvörðun v...