Norwegian kveður Atlantshafið

Norska flugfélagið Norwegian hefur ákveðið að draga sig af markaðnum er kemur að flugi yfir Atlantshafið og hætta við öll áform um áframhaldandi flug milli Evr.....

Framleiðsla Dash 8-400 flugvélanna í óvissu

12. janúar 2021

|

Kanadíski flugvélaframleiðandinn De Havilland Canada hefur tilkynnt að til standi að gera hlé á framleiðslu á farþegaflugvélum en í dag er Dash 8-400 eina flugvélategundin sem fyrirtækið framleiðir.... meira

Aerolease hættir við pöntun í 10 SpaceJet-þotur

8. janúar 2021

|

Flugvélaleigufyrirtækið Aerolease hefur hætt við pöntun í tíu SpaceJet-þotur frá Mitsubishi Aircraft sem félagið hafði pantað á sínum tíma en þoturnar hétu áður Mitsubishi Regional Jet (MRJ).... meira

Helmingur risaþotna Qatar Airways mun ekki fljúga aftur

13. janúar 2021

|

Flugfélagið Qatar Airways hefur tilkynnt um að allt bendi til þess að helmingurinn af.....
Panta síðustu júmbó-þoturnar áður en framleiðslu lýkur

12. janúar 2021

|

Boeing hefur náð samkomulagi við flugfélagið Atlas Air sem ætlar að panta fjórar j.....
Hafa fjármagn til þess að þrauka í 4 mánuði til viðbótar

12. janúar 2021

|

Tælenska flugfélagið Thai Airways segir að félagið hafi fjármagn til þess að hald.....
Panta tvær A330P2F fraktþotur frá Airbus

11. janúar 2021

|

Turkmenistan Airlines ætlar að leggja inn pöntun í tvær fraktútgáfur af Airbus A330-200 breiðþotunni en um er að ræða P2F-útgáfu þar sem farþegaþotu hefur verið breytt í fraktþotu

Norwegian mun skila yfir 70 þotum til leigusala

7. janúar 2021

|

Norwegian er byrjað að skila flugvélum til eigenda sinna sem félagið hefur haft á leigu sem er hluti af því að fækka vélunum í flotanum vegna heimsfaraldursins.

Hluthafar samþykkja samruna Korean Air og Asiana Airlines

7. janúar 2021

|

Korean Air hefur fengið formlegt leyfi frá hluthöfum fyrir kaupum og yfirtöku á flugfélaginu Asiana Airlines en með samrunanum verður til eitt stærsta flugfélag Asíu.WestJet verður fyrst til að fljúga 737 MAX á ný í Kanada

6. janúar 2021

|

Kanadíska flugfélagið WestJet hefur tilkynnt að félagið muni hefja aftur áætlunarflug með Boeing 737 MAX þotunum og verður félagið því það fyrsta í Kanada til .....

 
Deilur milli Qatar Airways og fjögurra landa senn á enda

Svo gæti farið að stjórnvöld í þremur löndum á Arabíuskaganu...

Qatar Airways með flestar A350 þoturnar

Qatar Airways er í dag orðið það flugfélag sem hefur flestar Air...

Enn eitt flugfélagið hættir með Boeing 747

Enn eitt flugfélagið hefur tilkynnt um endalok júmbó-þotunnar í ...