8. mars 2023, 14:33

|

Stjórn Heathrow-flugvallarins í London mun á næsta ári neyðast til þess að lækka farþegaskatta eftir úrskúrð breskra flugmálayfirvalda sem hefur sett þak á hversu há gjöld hægt er a meira

7. mars 2023, 13:02

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) ætla að höfða mál gegn ríkisstjórn Hollands vegna fyrirhugaðra aðgerða um að setja takmarkanir á flugumferð um Schiphol-flugvöllinn í Amsterdam meira

28. febrúar 2023, 11:28

|

Spænska flugleiðsögufyrirtækið Enaire hefur hafist handa við að innleiða breytingar á aðflugsleiðum og brottfararleiðum að Barajas-flugvellinum í Madríd til þess að hagræða og ei meira

31. janúar 2023, 14:25

|

Samgönguráðuneytið í Bretlandi hefur afnumið allar undanþágur sem gerðar voru á nýtingu og notkun á lendingar- og afgreiðsluplássum á breskum flugvöllum vegna heimsfaraldursins. meira

Líf að glæðast á ný á Southend flugvellinum í London

26. janúar 2023

|

Áætlunarflug er að hefjast að nýju um London Southend flugvöllinn á Englandi en easyJet hefur tilkynnt að félagið ætli að hefja beint flug frá Southend til Amsterdam þann 24. maí í vor

Ætla að banna allt fraktflug um flugvöllinn í Mexíkóborg

24. janúar 2023

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa fordæmt harðlega ákvörðun stjórnvalda í Mexíkó sem vilja banna allt fraktflug um Benito Juárez alþjóðaflugvöllinn í Mexíkóborg.

Boeing 777 þveraði braut á meðan 737 var í flugtaki á sömu braut

16. janúar 2023

|

Samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna (NTSB) og bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) rannsaka nú atvik sem átti sér stað á John F. Kennedy flugvellinum í New York er tvær flugvélar voru mjög n

Maastricht flugvöllur bannar Boeing 747-200 og MD-11 þotur

30. nóvember 2022

|

Maastricht Aachen flugvöllurinn í Hollandi ætlar að banna vissar júmbó-þotur á flugvellinum auk McDonnell Douglas MD-11 þotunnar.

Þriðja flugbrautin formlega tekin í notkun í Hong Kong

29. nóvember 2022

|

Chek Lap Kok flugvöllurinn í Hong Kong tók í gær formlega í notkun nýja flugbraut sem er þriðja flugbraut vallarins en brautin er 3.800 metrar á lengd.

Flogið til 90 prósent áfangastaða af því sem var fyrir Covid

21. október 2022

|

Fjöldi þeirra áfangastaða sem flogið er til frá Gatwick-flugvelli er komin upp í tæp 90 prósent af því sem var fyrir heimsfaraldurinn.

80 prósent lágmarksnýting flugvalla á ný fyrir árið 2023

5. október 2022

|

Þing Evrópusambandsins hefur kosið um að gera breytingu á núverandi reglugerð er varðar lendingarpláss á evrópskum flugvöllum og þurfa flugfélög í vetur að ná lágmarksnýtingu upp

80 nýir flugvellir bætast við á Indlandi á næstu fimm árum

3. október 2022

|

Stjórnvöld á Indlandi gera ráð fyrir að 80 nýir flugvellir munu bætast við í landinu á næstu fimm árum til þess að mæta aukinni eftirspurn eftir flugi og fjölgun ferðamanna til land

Framkvæmdastjóri Schiphol segir starfi sínu lausu

16. september 2022

|

Dick Benschop hefur ákveðið að segja af sér sem framkvæmdarstjóri Schiphol-flugvallarins á sama tíma og flugvöllurinn glímir við gríðarleg vandræði er kemur að daglegum rekstri en e