13. september 2021, 14:10

|

Stjórn Heathrow-flugvallarins í London kallar enn og aftur eftir nýjum og skipulagðari takmörkunum á ferðalögum fyrir flugfarþega en enn hefur farþegum ekki náð að fjölga að neinu rá meira

26. ágúst 2021, 12:34

|

Gatwick-flugvöllurinn í London hefur tekið formlega ákvörðun um að hefja í náinni framtíð tveggja flugbrauta starfsemi með því að taka í notkun norðurbrautina á flugvellinum. meira

23. ágúst 2021, 12:41

|

Indverjar ætla sér að koma upp 100 nýjum flugvöllum og fjölga flugleiðum í áætlunarflugi um 1.000 á næstu fjórum árum. meira

9. ágúst 2021, 11:12

|

Ryanair hefur ákveðið að hætta að fljúga um Southend-flugvöllinn í London en stjórn flugvallarins reynir nú að sannfæra lágfargjaldafélagið írska um að halda áfram að fljúga um meira

Aðeins 4 milljónir farþega um Heathrow á hálfu ári

26. júlí 2021

|

Stjórn Heathrow-flugvallarins í London hvatti í dag bresk stjórnvöld til þess að slaka á ferðatakmörkunum og opna fyrir ferðalög meðal þeirra farþega sem hafa verið fullbólusettir ge

Skortur á þotueldsneyti í Lúxemborg vegna flóða

20. júlí 2021

|

Mikill skortur varð á þotueldsneyti á flugvellinum í Lúxemborg í vikunni en vegna flóða í Evrópu og hækkandi vatnsyfirborðs urðu skemmdir á eldsneytislögn í Þýskalandi sem tengir f

Báðar flugbrautirnar í notkun á ný á Heathrow

7. júlí 2021

|

Heathrow-flugvöllur hefur lýst því yfir að flugvöllurinn muni í þessari viku byrja að nota aftur báðar flugbrautir vallarins en flugvöllurinn hætti í fyrra að nota báðar brautirnar v

Yfir 10.000 farþegar á einum degi um Keflavíkurflugvöll

5. júlí 2021

|

Met var slegið í fjölda farþega laugardaginn 3. júlí síðastliðinn þegar 10.580 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll en svo margir farþegar hafa ekki farið um völlinn á einum degi frá

Vara við örtröð á evrópskum flugvöllum

29. júní 2021

|

Helstu samtök flugfélaga og flugvalla í Evrópu hafa sent frá sér tilkynningu þar sem varað er við yfirvofandi ringulreið sem á eftir að skapast í evrópskum flugvöllum á næstu mánu

Hundruðir flugvalla fá styrki frá FAA upp á 984 milljarða króna

23. júní 2021

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hefur veitt hundruðum flugvöllum í Bandaríkjunum styrki sem flugvellirnir munu nota til þess að ná sér aftur á strik fjárhagslega eftir heimsfaraldurinn

20.000 fermetra viðbygging á KEF verður tekin í notkun 2024

2. júní 2021

|

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20 þúsund fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli.

Polderbaan tekin í notkun eftir viðamiklar framkvæmdir

17. maí 2021

|

Polderbaan-flugbrautin á Schiphol-flugvellinum í Amsterdam hefur aftur verið tekin í notkun eftir viðamiklar framkvæmdir sem staðið hafa yfir sl. þrjá og hálfan mánuð.

IATA varar við því að hækka flugvallargjöld á Spáni

10. maí 2021

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa varað spænska flugvallarfyrirtækið AENA við því að grípa til þess ráðs að hækka flugvallargjöld en fyrirtækið hefur boðað hækkun á gj