18. maí 2022, 12:33

|

London City flugvöllurinn stefnir á að verða fyrsti flugvöllurinn í heimi til að verða að öllu kolefnalaus og það fyrir árið 2030. meira

3. maí 2022, 14:05

|

Umferð um Keflavíkurflugvöll fer nú hratt vaxandi eftir mikinn samdrátt sem hófst vegna Covid-19 fyrri hluta árs 2020. Þess má vænta að á komandi mánuðum verði farþegafjöldinn farinn meira

22. apríl 2022, 08:34

|

Chek Lap Kok flugvöllurinn í Hong Kong hefur færst skrefi nær því að taka í notkun þriðju flugbraut vallarins. meira

13. apríl 2022, 11:49

|

Isavia hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að öll bílastæði við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli eru nú í fullri notkun. meira

Tveir flugvellir sektaðir vegna notkunar á hitamyndavélum

6. apríl 2022

|

Persónuverndarnefnd hefur sektað tvo flugvelli í Belgíu fyrir brot á persónuverndarlögum er flugvellirnir tóku í notkun búnað sem skimaði fyrir líkamshita í byrjun heimsfaraldursins á

Syðri flugstöðin á Gatwick opnar aftur eftir 21 mánaða lokun

29. mars 2022

|

Búið er að taka aftur í notkun syðri flugstöðina á Gatwick-flugvellinum í London, South Terminal, en henni var lokað fyrir 21 mánuði síðan vegna heimsfaraldursins.

Hans Liljendal nýr sviðsstjóri tæknisviðs hjá Isavia

29. mars 2022

|

Hans Liljendal Karlsson hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri tæknisviðs hjá Isavia ANS. Hann hefur störf í apríl. Hans er með B.Sc. gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá IHK í Kaupmannah

Fyrsti fraktflugvöllurinn í Kína opnar á þessu ári

21. mars 2022

|

Flugprófunum á fyrsta fraktflugvellinum í Kína er lokið en Ezhou Huahu flugvöllurinn verður fyrsti flugvöllurinn í Kína sem eingöngu verður nýttur sem fraktflugvöllur og stendur til a

Isavia birtir ársuppgjör fyrir árið 2021

16. mars 2022

|

Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta (EBIT) á árinu 2021 var neikvæð um 4,7 milljarða króna samanborið við neikvæða rekstrarafkomu upp á 10,1 milljarð króna

Kanadískt fyrirtæki valið fyrir framkvæmdir á nýjum flugvelli á Grænlandi

24. febrúar 2022

|

Flugvallarfyrirtækið Kalaallit Airports, sem sér um rekstur á grænlenskum flugvöllum og vinnur að framkvæmdum á þremur nýjum flugvöllum á Grænlandi, hefur gert samning við fyrirtæki

Guðjón Leifsson ráðinn forstöðumaður hjá Isavia

18. febrúar 2022

|

Guðjón Leifsson hefur verið ráðinn forstöðumaður á Þjónustu og rekstrarsviði Isavia en hlutverk hans verður að byggja upp faglega miðju á sviðinu fyrir rekstrargreiningar, breytingast

Isavia undirritar Toulouse-yfirlýsinguna

14. febrúar 2022

|

Isavia hefur undirritað Toulouse yfirlýsinguna um sjálfbærni og kolefnisleysi í flugtengdum rekstri en nærri 100 flugvallarrekendur, samtök þeirra og fulltrúar um 200 flugvalla undirrituðu y

Vilja breyta IATA-kóðanum GAY fyrir flugvöllinn í Gaya

8. febrúar 2022

|

Flokkur innan indverska þingsins fer fram á að einkennisstöfunum fyrir Gaya-flugvöllinn á Indlandi, sem einnig er þekktur sem Bodhgaya-flugvöllur, verði breytt sem fyrst.