nýjasta atvikið

2015-04-02 12:00:00

  • US Airways

  • A321

  • SAN - CLT

  • yfir Arizona

Bilun í hreyfli

Airbus A321 frá US Airways var í flugtaki frá San Diego á leið til Charlotte í 27.000 fetum þegar flugmenn vélarinnar neyddust til að drepa á hægri hreyfli og lenda í Phoenix þar sem vélin lenti hálftíma síðar.

Flugmenn vélarinnar sögðu að bilun hefði komið upp í hreyflinum en önnur vél af sömu gerð var send til Phoenix sem kom farþegum á áfangastað með 2:30 klst seinkun.
 

  í þessum mánuði

    3 atvik skráð í apríl