nýjasta atvikið

2014-10-13 05:00:00

  • SAS

  • B737-600

  • TRD - BGO

  • nálægt Þrándheimi

Loftþrýstingur féll niður

Boeing 737-600 frá Scandinavian Airlines (SAS) var komin í 35.000 feta hæð eftir flugtak frá Þrándheimi á leið til Bergen þegar vélin þurfti að lækka flugið eftir að loftþrýstingur um borð í vélinni féll niður. Vélin lækkaði flugið niður í 10.000 fet og hélt fluginu áfram til Bergen þar sem hún lenti 30 mínútum síðar.

Vélin fór í tilraunaflug einni og hálfri klukkustund síðar og var komin aftur í umferð fljótlega eftir það.
 

  í þessum mánuði

    3 atvik skráð í apríl