nýjasta atvikið

2015-04-13 15:40:00

  • Delta

  • MD-88

  • LGA - FLL

  • New York

Hætt við flugtak

McDonnell Douglas MD-88 frá Delta Air Lines hætti við flugtak á LaGuardia-flugvellinum í New York á leið til For Lauderdale þegar upp kom viðvörun um bilun í hreyfli. Vélin náði að hægja á sér á lágum hraða og var snúið við aftur að flughlaðinu. Ekki gátu næstu vélar farið strax í loftið þar sem uppgötvaðist að torkennilegur hlutur lá á flugbrautinni eftir atvikið.

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) tilkynntu um að hreyfillinn hefði orðið fyrir skemmdum.

Önnur McDonnall Douglas MD-88 vél náði til Flórída með 2 tíma seinkun.
 

  í þessum mánuði

    3 atvik skráð í apríl