nýjasta atvikið

2018-07-02 01:26:00

  • Tajik Air

  • 737-300

  • DME - LBD

  • nálægt Moskvu

Vandamál með þrýsting um borð

Farþegaþota af gerðinni Boeing 737-300 frá Tajik Air var komin í 23.000 fet eftir flugtak frá Domodedovo-flugvellinum í Moskvu þegar flugmennirnir hættu krifrinu vegna vandamáls með þrýstings í farþegarými.

Flugvélin, sem var á leið til Khujund í Tajikistan, brenndi eldsneyti og snéri við til Moskvu þar sem vélin lenti 3:15 klukkustundum eftir brottför.
 

  í þessum mánuði

    3 atvik skráð í apríl