flugfréttir

Lítil flugvél féll til jarðar eftir að báðir vængirnir losnuðu af

- Fimm létust í flugslysi í Bólivíu í gær

27. apríl 2023

|

Frétt skrifuð kl. 18:39

Slysið átti sér stað um miðjan dag í gær í norðurhluta Bólivíu

Engin komst lífs af er lítil flugvél af gerðinni Cessna U206G Stationair II féll til jarðar skömmu eftir flugtak frá litlum flugvelli í norðurhluta Bólivíu í gær.

Flugvélin var nýfarin í loftið frá Santa Ana de Yacuma flugvellinum með fimm innanborðs en flugvélin var komin í 1.500 feta hæð þegar hún féll til jarðar með þeim afleiðingum að báðir vængir flugvélarinnar losnuðu af.

Myndband, sem sjónarvottur náðu, hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum og má sjá var brak úr vélinni, auk skrokksins, fellur til jarðar. Fram kemur að myndatökulið hafi verið fyrir tilviljun að mynda á flugvellinum þegar atvikið átti sér stað og náðist það á filmu.

Flugvélin, sem var sex sæta, var af gerðinni Cessna U206G Stationair

Um borð var einn flugmaður og fjórir farþegar en ekki var hægt að bjarga lífi neinna þegar á vettvang var komið. Lögregla og björgunarlið var tiltölulega fljótt á staðinn og var svæðið fljótlega afmarkað fyrir rannsóknaraðila á vegum flugslysarannsókna.

Ekki er vitað um orsök slyssins en veður var með hið besta móti þegar það átti sér stað.

Ríkisstjórnarráðherra Bólivíu, Carlos Eduardo del Castillo, segir að vitað er að einhverjir sem voru um borð í flugvélinni hafi áður komið við sögu lögreglunnar vegna eiturlyfjasmygls en þeir sem voru um borð í vélinni voru allir karlmenn á aldrinum 23 til 28 ára.

Flugvélin var í einkaeigu en U206 tegundin af Cessna Stationair kemur með stórri frakthurð til þess að aðveldara sé að koma frakt fyrir um borð í vélina. Alls hafa 5.208 eintök verið smíðuð af U206 tegundinni.

Myndband:  fréttir af handahófi

Óska eftir að þotur í flota Go First verði teknar af skráningu

9. maí 2023

|

Indverska lágfargjaldarflugfélagið Go First er sagt á barmi gjaldþrots og hefur félagið aflýst enn fleiri flugferðum þar sem að fleiri flugvélaleigur hafa bæst í hóp við þær sem hafa óskað eftir kyrr

Air Greenland tekur þotu frá Jettime á leigu í sumar

3. maí 2023

|

Air Greenland mun í sumar taka á leigu Boeing 737-800 þotu frá danska flugfélaginu Jettime sem verður notuð til þessa að anna eftirspurn yfir sumartímann í flugi milli Grænlands og Kaupmannahafnar og

FAA fer fram á 25 tíma upptöku úr hljóðritum

17. mars 2023

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa ákveðið að innleiða reglugerð sem fer fram á að hljóðriti um borð í flugvélum varðveiti upptökur í 25 klukkustundir áður en ritað er yfir þær aftur.

  Nýjustu flugfréttirnar

Flugfloti Wizz Air nálgast 200 þotur

8. júní 2023

|

Senn styttist í að ungverska lágfargjaldafélagið Wizz Air taki við sinni tvö hundruðustu flugvél en við lok seinasta fjármálaárs, þann 31. mars sl. stóð flugflotinn í 179 flugvélum og samanstendur a

Þegar farið að bera á seinkunum á flugvöllum í Evrópu

7. júní 2023

|

Þegar er farið að örla á seinkunum á samgöngum í Evrópu og hafa evrópsk yfirvöld varað þá aðila sem eiga hlut að máli að huga sem fyrst að því að grípa í taumana til að draga úr áhrifum sem gæti or

Hætti við flugtak og rak í veg fyrir þotu í flugtaki vegna hliðarvinds

5. júní 2023

|

Rannsóknarnefnd flugslysa í Frakklandi hefur gefið frá sér skýrslu varðandi alvarlegt flugatvik sem átti sér stað á Charles de Gaulle flugvellinum í París fyrir tveimur og hálfu ári síðan.

Fyrri lendingarkeppnin sumarsins fór fram á Tungubökkum

5. júní 2023

|

Fyrri lendingarkeppni sumarsins á vegum Flugklúbbs Mosfellsbæjar fór fram í gær á Tungubökkum.

Icelandair og Turkish Airlines undirrita samstarfssamning

5. júní 2023

|

Icelandair hefur undirritað samstarfssamning við Turkish Airlines um sameiginlega farmiðaútgáfu sem þýðir að farþegar fá aðgang að áfangastöðum flugfélaganna beggja á einni bókun í gegnum bókunarkerf

Nýtt breskt flugfélag festir kaup á Airbus A380 risaþotu

1. júní 2023

|

Nýtt breskt sprotaflugfélag, Global Airlines, hefur fest kaup á sinni fyrstu þotu sem er risaþota af gerðinni Airbus A380 sem mun hefja áætlunarflug frá Gatwick-flugvellinum í London næsta vor.

SAS opnar fyrir bókanir með fyrstu rafmagnsflugvélinni

1. júní 2023

|

SAS (Scandinavian Airlines) hefur opnað fyrir bókanir fyrir fyrstu flugferðir félagsins með rafmagnsflugvél þrátt fyrir að áformað sé að fyrsta rafmagnsflugið verði ekki flogið fyrr en árið 2028.

Air Greenland tekur Boeing 777 og 737 á leigu tímabundið

31. maí 2023

|

Air Greenland hefur neyðst til þess að taka tímabundið á leigu Boeing 777 þotu og Boeing 737 þotu eftir að nýja Airbus A330neo breiðþota félagsins varð fyrir atviki á flugvellinum í Kaupmannahöfn f

Nýtt flugfélag í Sádí-Arabíu sagt ætla að panta 150 MAX-þotur

29. maí 2023

|

Flugfélagið Riyadh Air er sagt í viðræðum við Boeing um stóra pöntun í að minnsta kosti 150 þotur af gerðinni Boeing 737 MAX.

Efla öryggi varðandi brautarátroðning á tólf flugvöllum

25. maí 2023

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) ætla að verja 100 milljónum dölum í sérstakt verkefni sem miðar af því að efla öryggi er varðar brautarátroðning á 12 flugvöllum vestanhafs.

';

 síðustu atvik

  2023-01-17 12:00:00

 • 1 JAN

  United

    - Hjólabúnaður

 • 1 JÚL

  Tajik Air

    - Þrýstingsjöfnun

 • 1 JAN

  SWISS

    - Veðurratsjá